Aðalfundur GKB - 13. desember kl. 13 - Golfskálinn Kiðjabergi

14. nóvember 2025

Aðalfundur GKB - 13. desember

Aðalfundur GKB 2025 - 13. desember kl. 13

Aðalfundur verður haldinn í golfskálanum Kiðjabergi á slaginu kl. 13 og er dagskrá fundarins svohljóðandi


Á aðalfundi skulu tekin fyrir eftirfarandi mál:


1.  Fundarstjóri og fundarritari kosnir.

2.  Skýrsla stjórnar um störf og framkvæmdir á liðnu starfsári.

3.  Endurskoðaðir reikningar lagðir fram.

4.  Umræða um skýrslu stjórnar og reikninga klúbbsins.

5.  Lagabreytingar kynntar og teknar til afgreiðslu.

6.  Tilaga stjórnar um félagsgjöld lögð fram.

7.  Kosning stjórnarmanna og skoðunarmanna samkvæmt samþykktum lögum klúbbsins.

8.  Önnur mál.


Við vonumst til að sjá sem flesta klúbbmeðlimi, taka þátt í umræðum og koma sínu á framfæri. Ef áhugi er fyrir því að taka þátt í starfi klúbbsins t.d. nefndum eða öðru hvetjum við þá einstaklinga til að bjóða sig fram.

14. nóvember 2025
Kiðjabergsvöllur "Besti golfvöllur á Íslandi" af World Golf Awards annað árið í röð
2. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025 - 13. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Frábær ferð Golfklúbbs Kiðjabergs á Novo!
Eftir Valur Jónatansson 29. september 2025
GKB styrkir Ljósið um 250 þúsund krónur
Eftir Valur Jónatansson 26. september 2025
Klúbbhúsið lokar frá 29. september
Eftir Valur Jónatansson 23. september 2025
Sigrún hlaut Háttvísibikar GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli