Gjöf sem gleður!

Valur Jónatansson • 22. nóvember 2023

Gefðu golfhring í jólapakkann

Vegna mikilla vinsælda síðasta ár hefur verið ákveðið að bjóða aftur upp á gjafabréfið, sem inniheldur hring fyrir tvo ásamt golfbíl á frábæru tilboðsverði til 20. desember næstkomandi, eða 19.500 kr


Gjafabréfið er tilvalin jólagjöf, afmælisgjöf, brúðkaupsgjöf, starfsmannagjöf eða annað. Getið líka látið vini og vandamenn sem eru kylfingar vita af þessu frábæra tilboði!

Kláraðu nokkrar gjafir strax með því að hafa samband við gkb@gkb.is eða hringdu í síma 486-4495 eða senda póst í gegnum heimasíðu Golfklúbbs Kiðjabergs 
www.gkb.is



4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð
Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!
Eftir Valur Jónatansson 30. júlí 2025
Hver er besti golfhópur Íslands?
Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 23. júlí 2025
"Leið eins og ég hefði getað spilað á 10 höggum undir pari"
Eftir Valur Jónatansson 20. júlí 2025
Vallarmetið slegið - 64 högg af hvítum teigum!
Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!