Gjöf sem gleður!

Valur Jónatansson • 22. nóvember 2023

Gefðu golfhring í jólapakkann

Vegna mikilla vinsælda síðasta ár hefur verið ákveðið að bjóða aftur upp á gjafabréfið, sem inniheldur hring fyrir tvo ásamt golfbíl á frábæru tilboðsverði til 20. desember næstkomandi, eða 19.500 kr


Gjafabréfið er tilvalin jólagjöf, afmælisgjöf, brúðkaupsgjöf, starfsmannagjöf eða annað. Getið líka látið vini og vandamenn sem eru kylfingar vita af þessu frábæra tilboði!

Kláraðu nokkrar gjafir strax með því að hafa samband við gkb@gkb.is eða hringdu í síma 486-4495 eða senda póst í gegnum heimasíðu Golfklúbbs Kiðjabergs 
www.gkb.is



Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári
Eftir Valur Jónatansson 13. ágúst 2025
Öldungaveit GKB sigraði í 2. deild karla!
Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel
4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð