Hermamót GKB 1. febrúar næstkomandi

6. janúar 2025

Hermamót GKB 1. FEBRÚAR 2025

Hermamót GKB 1. febrúar 2025  ⛳🏌

Hermamót Golfklúbbs Kiðjabergs verður haldið laugardaginn 1. febrúar frá kl. 12.30 til 15.
Allir kylfingar mæti kl. 12.15 svo að það sé hægt að hefja leik á slaginu 12.30

Mótið verður haldið í glæsilegri golfhermaaðstöðu hjá Golfhöllinni Granda - Fiskislóð 53-59

Hámark þrír kylfingar per hermi - Hámarksþáttaka 30 manns (10 hermar).

Mótið er punktakeppni m. forgjöf og er miðast við að Trackman forgjöf sé 3/4 af venjulegri GolfBox forgjöf ef  viðkomandi er ekki núþegar með Trackman forgjöf.

Leikið verður á Marco Simone Golf & Country Club sem hýsti Ryder Cup árið 2023. Skemmtilegur golfvöllur í alla staði. 🏆⛳

Veitt verða verðlaun fyrir efstu þrjú sætin auk næst holu á 5. og 17. holu.

Mótsgjald - 5000kr per kylfing.

ATH. Mótastjóri getur frestað og/eða aflýst mót ef nægileg þátttaka er ekki komin fyrir 26. janúar.

Skráning fer fram
hér í Golfboxi.

ATH. MÓTIÐ ER EINUNGIS FYRIR KLÚBBMEÐLIMI GKB

Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 23. júlí 2025
"Leið eins og ég hefði getað spilað á 10 höggum undir pari"
Eftir Valur Jónatansson 20. júlí 2025
Vallarmetið slegið - 64 högg af hvítum teigum!
Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!
Eftir Valur Jónatansson 8. júlí 2025
Spilaði á 5 höggum undir aldri á lokadegi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 7. júlí 2025
Stuð og stemmning í lokahófi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 5. júlí 2025
Veðrið lék við keppendur í meistaramóti GKB!