Meistaramót 2021 - fyrsti dagur

15. júlí 2021

Arnar Snær efstur eftir 18 holur

Meistaramót GKB hófst á Kiðjabergsvelli í dag. Arnar Snær Hákonarson er með forystu í meistaraflokki karla og Brynhildur Sigursteinsdóttir í meistaraflokki kvenna eftir 18 holur. Veðrið var ekki alveg eins og best verður á kosið, skúrir og nokkur vindur, sem hafði áhrif á skor keppenda. Leiknir verða þrír hringir.

Á morgun hefst einnig tveggja daga keppni í karla, kvenna, öldunga og unglinga.

Staðan eftir fyrsta keppnisdag:
Meistaraflokkur karla:
1. Arnar Snær Hákonarson Golfklúbbur Kiðjabergs 77 högg
2. Axel Ásgeirsson Golfklúbbur Kiðjabergs 79
3. Andri Jón Sigurbjörnsson Golfklúbbur Kiðjabergs 80
4. Halldór Heiðar Halldórsson Golfklúbbur Kiðjabergs 80
5. Haraldur Þórðarson Golfklúbbur Kiðjabergs 81
Árni Gestsson Golfklúbbur Kiðjabergs 81
7. Pálmi Þór Pálmason Golfklúbbur Kiðjabergs 84
8. Hjalti Steinar Sigurbjörnsson Golfklúbbur Kiðjabergs 86
9. Sveinn Snorri Sverrisson Golfklúbbur Kiðjabergs 93

Meistaraflokkur kvenna:
1. Brynhildur Sigursteinsdóttir Golfklúbbur Kiðjabergs 91
2. Guðný Kristín S Tómasdóttir Golfklúbbur Kiðjabergs 95
3. Áslaug Sigurðardóttir Golfklúbbur Kiðjabergs 99
4. Regína Sveinsdóttir Golfklúbbur Kiðjabergs 102

1. flokkur karla:
1. Jens Sigurðarson Golfklúbbur Kiðjabergs 89
2. Magnús Haukur Jensson Golfklúbbur Kiðjabergs 97
3. Ari Björn Björnsson Golfklúbbur Kiðjabergs 98
4. Ari Stefánsson Golfklúbbur Kiðjabergs 105
5. Eyþór Ingi Gunnarsson Golfklúbbur Kiðjabergs 105

2. flokkur karla:
1. Þórólfur Jónsson Golfklúbbur Kiðjabergs 93
2. Þröstur Már Sigurðsson Golfklúbbur Kiðjabergs 94
3. Guðmundur K Ásgeirsson Golfklúbbur Kiðjabergs 98
Jón Bjargmundsson Golfklúbbur Kiðjabergs 100
5. Jens Magnús Magnússon Golfklúbbur Kiðjabergs 103
6. Þórhalli Einarsson Golfklúbbur Kiðjabergs 103

3. flokkur karla:
1. 
Stefán Vagnsson Golfklúbbur Kiðjabergs 16  punktar
Árni Sveinbjörnsson Golfklúbbur Kiðjabergs 13 punktar
3. Magnús Arnarson Golfklúbbur Kiðjabergs 8 punktar

2. flokkur kvenna:
1. Unnur Jónsdóttir Golfklúbbur Kiðjabergs 30 punktar
2. Inga Dóra Sigurðardóttir Golfklúbbur Kiðjabergs 22 punktar
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári
Eftir Valur Jónatansson 13. ágúst 2025
Öldungaveit GKB sigraði í 2. deild karla!
Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel
4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð