Styttist í aðalfund GKB 2024

28. nóvember 2024

Aðalfundur GKB 2024 haldinn þann 7. desember næstkomandi

Kæru félagar.
Það styttist í aðalfund GKB 2024 sem fer fram þann 7. desember næstkomandi.

Fundurinn verður haldinn kl. 13 í klúbbhúsi GKB í Kiðjabergi


Á aðalfundi skulu tekin fyrir eftirfarandi mál:

1.  Fundarstjóri og fundarritari kosnir.

2.  Skýrsla stjórnar um störf og framkvæmdir á liðnu starfsári.

3.  Endurskoðaðir reikningar lagðir fram.

4.  Umræða um skýrslu stjórnar og reikninga klúbbsins.

5.  Lagabreytingar kynntar og teknar til afgreiðslu.

6.  Tilaga stjórnar um félagsgjöld lögð fram.

7.  Kosning stjórnarmanna og skoðunarmanna samkvæmt samþykktum lögum klúbbsins.

8.  Önnur mál.


Stjórn GKB

Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 23. júlí 2025
"Leið eins og ég hefði getað spilað á 10 höggum undir pari"
Eftir Valur Jónatansson 20. júlí 2025
Vallarmetið slegið - 64 högg af hvítum teigum!
Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!
Eftir Valur Jónatansson 8. júlí 2025
Spilaði á 5 höggum undir aldri á lokadegi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 7. júlí 2025
Stuð og stemmning í lokahófi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 5. júlí 2025
Veðrið lék við keppendur í meistaramóti GKB!