66* Norður á tilboði fyrir GKB-félaga

Valur Jónatansson • 31. mars 2025

GKB meðlimir fá frábær kjör á fatnaði frá 66* Norður


66* Norður, sem er einn af stærstu styrktaraðilum Golfklúbbs Kiðjabergs, býður klúbbmeðlimum upp á sérstök kjör á ýmsum fatnaði sem hentar í íslenska golfsumarið, í útiveruna og/eða í afmælis- og fermingargjöf.


Má þar nefna frábæra golfboli sem er nýkomnir á markað ásamt vinsælu OK jakkanum og vestinu sem er tilvalið við golfiðkun, göngutúr eða annað útiverutengt.
Þessi tilboð gilda út 30. april næstkomandi.

Allar pantanir skulu fara í gegnum 
gkb@gkb.is.


Sjá link hér fyrir neðan:


66* Norður Fatnaður á GKB kjörum


Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári
Eftir Valur Jónatansson 13. ágúst 2025
Öldungaveit GKB sigraði í 2. deild karla!
Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel
4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð
Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!