66* Norður á tilboði fyrir GKB-félaga

Valur Jónatansson • 31. mars 2025

GKB meðlimir fá frábær kjör á fatnaði frá 66* Norður


66* Norður, sem er einn af stærstu styrktaraðilum Golfklúbbs Kiðjabergs, býður klúbbmeðlimum upp á sérstök kjör á ýmsum fatnaði sem hentar í íslenska golfsumarið, í útiveruna og/eða í afmælis- og fermingargjöf.


Má þar nefna frábæra golfboli sem er nýkomnir á markað ásamt vinsælu OK jakkanum og vestinu sem er tilvalið við golfiðkun, göngutúr eða annað útiverutengt.
Þessi tilboð gilda út 30. april næstkomandi.

Allar pantanir skulu fara í gegnum 
gkb@gkb.is.


Sjá link hér fyrir neðan:


66* Norður Fatnaður á GKB kjörum


Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 23. júlí 2025
"Leið eins og ég hefði getað spilað á 10 höggum undir pari"
Eftir Valur Jónatansson 20. júlí 2025
Vallarmetið slegið - 64 högg af hvítum teigum!
Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!
Eftir Valur Jónatansson 8. júlí 2025
Spilaði á 5 höggum undir aldri á lokadegi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 7. júlí 2025
Stuð og stemmning í lokahófi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 5. júlí 2025
Veðrið lék við keppendur í meistaramóti GKB!