Kemur vel undan vetri

Valur Jónatansson • 4. apríl 2025

Grænt gras farið að sjást víða um völlinn!

Það er óhætt að segja að Kiðjabergsvöllur komi vel undan vetri og grænt gras farið að sjást víða um völlinn. Það er smá bleyta hér og þar en ekkert sem þarf að hafa áhyggjur yfir, enda hiti í kortunum næstu daga með hækkandi sól.


Veðurspá næstu daga hljóðar upp á hlýindi í bland við rigningu. Þó svo að einstaka sinnum fari næturhiti aðeins undir frostmark mun það hafa lítil áhrif á völlinn.


Að neðan má sjá nokkrar myndir af Kiðjabergsvelli sem voru teknar um daginn.




Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Frábær ferð Golfklúbbs Kiðjabergs á Novo!
Eftir Valur Jónatansson 29. september 2025
GKB styrkir Ljósið um 250 þúsund krónur
Eftir Valur Jónatansson 26. september 2025
Klúbbhúsið lokar frá 29. september
Eftir Valur Jónatansson 23. september 2025
Sigrún hlaut Háttvísibikar GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Fleiri færslur