Drög að mótaskrá GKB í sumar

Valur Jónatansson • 4. apríl 2025

Fyrsta mót ársins verður 24. maí

Drög að mótaskrá GKB fyrir sumarið er nú komin inn á Golf.is. Fyrsta mót ársins verður 24. maí á Kiðjabergsvelli, en það er Grand Open, þar sem leikfyrirkomulag er tveggja manna Betri Bolti með forgjöf.


Gull 24 open verður 26. - 27. júní, en það er glæsilegasta og fjölmennasta golfmót ársins á Íslandi. Ræst verður út stanslaust í sólarhring, frá kl. 14:00 á föstudegi til kl. 13:50 á laugardegi.


Meistaramót klúbbsins verður 3. - 5. júlí. Lokamót ársins er svo hin árlega Bændaglíma sem fram fer 13. september.


Helstu mót sumarsins á Kiðjabergsvelli:

GKB GRAND OPEN 24.5.

STÓRA 66 NORÐUR TEXAS SCRAMBLE MÓTIÐ 7.6.

Landsmót Golfklúbba 19-23 ára 10 - 11.6.

TARAMAR GKG - GKB vinkvennaheimsókn 13.6.

Bikarmót GKB-GÖ 15.6.

Jónsmessumót GKB 20.6.

GULL 24 OPEN 27 - 28.6.

Meistaramót GKB 03 - 5.7.

Meistaramót GKB - Opinn flokkur 04 - 5.7.

GJG Iceland Juniors International 16 - 18.7.

VENTURA OPEN 24.7.

Pilsaþytur Kiðjabergi - Innanfélagsmót 1.8.

Gull Styrktarmót GKB - Texas Scramble 2.8.

Hjóna og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel 08 - 9.8.

Exedra kvennamótið 14.8.

Íslandsmót Golfhópa 04 - 5.9.

Bændaglíma GKB - Innanfélagsmót 13.9.


Ath. að mótaskráin getur breyst án fyrirvara.

Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 23. júlí 2025
"Leið eins og ég hefði getað spilað á 10 höggum undir pari"
Eftir Valur Jónatansson 20. júlí 2025
Vallarmetið slegið - 64 högg af hvítum teigum!
Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!
Eftir Valur Jónatansson 8. júlí 2025
Spilaði á 5 höggum undir aldri á lokadegi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 7. júlí 2025
Stuð og stemmning í lokahófi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 5. júlí 2025
Veðrið lék við keppendur í meistaramóti GKB!