Aðalfundur GKB 2021

Börkur Arnvidarson • 21. nóvember 2021

Boðað er til Aðalfundar laugardaginn 11. desember 2021 kl. 13:00 í Golfskálanum á Kiðjabergi


Dagskrá
1.   Fundarstjóri og fundarritari kosnir.
2.   Skýrsla stjórnar um störf og framkvæmdir á liðnu starfsári.
3.   Endurskoðaðir reikningar lagðir fram.
4.   Umræða um skýrslu stjórnar og reikninga klúbbsins.
5.   Lagabreytingar kynntar og teknar til afgreiðslu.
6.   Tilaga stjórnar um félagsgjöld lögð fram.
7.   Kosning stjórnarmanna og skoðunarmanna samkvæmt samþykktum lögum klúbbsins.
8.   Önnur mál.


Gögn aðalfundar og lög GKB er hægt að nálgast á síðu klúbbsins með því að
smella hér.


ATHUGIÐ AÐ ÞAÐ ER GRÍMUSKYLDA Á FUNDINUM



- AFLÝST - Jólahlaðborð  - AFLÝST -
- AFLÝST  VEGNA ÓVISSUÁSTANDS -


Gjafabréf Jól 2021
Að lokum viljum við mynna ykkur á að aftur í ár þá bjóðum við til sölu gjafabréf, tilvalin jólagjöf. Hægt er að skoða þetta tilboð nánar með því að
smella hér.

Stjórn GKB


Eftir Valur Jónatansson 14. desember 2025
Guðmundur endurkjörinn sem formaður GKB
Eftir Valur Jónatansson 13. desember 2025
Guðmundur Fannar ráðinn framkvæmdastjóri GKB
12. desember 2025
Aðalfundur GKB á morgun, laugardaginn 13. desember kl. 13 í golfskála GKB
29. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025
14. nóvember 2025
Kiðjabergsvöllur "Besti golfvöllur á Íslandi" af World Golf Awards annað árið í röð
14. nóvember 2025
Aðalfundur GKB - 13. desember
2. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025 - 13. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!