Aðalfundur GKB 2021

Börkur Arnvidarson • 21. nóvember 2021

Boðað er til Aðalfundar laugardaginn 11. desember 2021 kl. 13:00 í Golfskálanum á Kiðjabergi


Dagskrá
1.   Fundarstjóri og fundarritari kosnir.
2.   Skýrsla stjórnar um störf og framkvæmdir á liðnu starfsári.
3.   Endurskoðaðir reikningar lagðir fram.
4.   Umræða um skýrslu stjórnar og reikninga klúbbsins.
5.   Lagabreytingar kynntar og teknar til afgreiðslu.
6.   Tilaga stjórnar um félagsgjöld lögð fram.
7.   Kosning stjórnarmanna og skoðunarmanna samkvæmt samþykktum lögum klúbbsins.
8.   Önnur mál.


Gögn aðalfundar og lög GKB er hægt að nálgast á síðu klúbbsins með því að
smella hér.


ATHUGIÐ AÐ ÞAÐ ER GRÍMUSKYLDA Á FUNDINUM



- AFLÝST - Jólahlaðborð  - AFLÝST -
- AFLÝST  VEGNA ÓVISSUÁSTANDS -


Gjafabréf Jól 2021
Að lokum viljum við mynna ykkur á að aftur í ár þá bjóðum við til sölu gjafabréf, tilvalin jólagjöf. Hægt er að skoða þetta tilboð nánar með því að
smella hér.

Stjórn GKB


Eftir Valur Jónatansson 23. september 2025
Sigrún hlaut Háttvísibikar GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári
Eftir Valur Jónatansson 13. ágúst 2025
Öldungaveit GKB sigraði í 2. deild karla!
Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel