Aðalfundur GKB 9. desember

Valur Jónatansson • 7. nóvember 2023

Aðalfundur GKB!

Laugardaginn 9. desember næstkomandi verður haldinn aðalfundur GKB í golfskálanum að Kiðjabergi.
Farið verður yfir ársreikning og ýmis önnur atriði.


Frekari upplýsingar verða veittar síðar, en félagsmenn eru hvattir til að taka daginn frá og fjölmenna á fundinn.


Dagskrá aðalfundarins (samkvæmt lögum klúbbsins) : 

1. Fundarstjóri og fundarritari kosnir. 

2. Fundargerð síðasta Aðalfundar lesin upp. 

3. Skýrsla stjórnar um störf og framkvæmdir á liðnu starfsári. 

4. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram. 

5. Umræða um skýrslu stjórnar og reikninga klúbbsins. 

6. Tilaga stjórnar um félagsgjöld lögð fram. 

7. Kosning stjórnarmanna og skoðunarmanna samkvæmt samþykktum lögum klúbbsins. 

8. Skýrsla kvennanefndar. 

9. Önnur mál.


12. desember 2025
Aðalfundur GKB á morgun, laugardaginn 13. desember kl. 13 í golfskála GKB
29. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025
14. nóvember 2025
Kiðjabergsvöllur "Besti golfvöllur á Íslandi" af World Golf Awards annað árið í röð
14. nóvember 2025
Aðalfundur GKB - 13. desember
2. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025 - 13. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Frábær ferð Golfklúbbs Kiðjabergs á Novo!
Eftir Valur Jónatansson 29. september 2025
GKB styrkir Ljósið um 250 þúsund krónur