Aðalfundur GKB 9. desember

Valur Jónatansson • 7. nóvember 2023

Aðalfundur GKB!

Laugardaginn 9. desember næstkomandi verður haldinn aðalfundur GKB í golfskálanum að Kiðjabergi.
Farið verður yfir ársreikning og ýmis önnur atriði.


Frekari upplýsingar verða veittar síðar, en félagsmenn eru hvattir til að taka daginn frá og fjölmenna á fundinn.


Dagskrá aðalfundarins (samkvæmt lögum klúbbsins) : 

1. Fundarstjóri og fundarritari kosnir. 

2. Fundargerð síðasta Aðalfundar lesin upp. 

3. Skýrsla stjórnar um störf og framkvæmdir á liðnu starfsári. 

4. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram. 

5. Umræða um skýrslu stjórnar og reikninga klúbbsins. 

6. Tilaga stjórnar um félagsgjöld lögð fram. 

7. Kosning stjórnarmanna og skoðunarmanna samkvæmt samþykktum lögum klúbbsins. 

8. Skýrsla kvennanefndar. 

9. Önnur mál.


Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!
Eftir Valur Jónatansson 8. júlí 2025
Spilaði á 5 höggum undir aldri á lokadegi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 7. júlí 2025
Stuð og stemmning í lokahófi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 5. júlí 2025
Veðrið lék við keppendur í meistaramóti GKB!
Eftir Valur Jónatansson 5. júlí 2025
Metþátttaka í meistaramóti GKB
Eftir Valur Jónatansson 3. júlí 2025
Magnús og Bergljót leiða í 1. flokki karla og kvenna
Eftir Valur Jónatansson 2. júlí 2025
Gunnar Þór Heimisson klúbbmeistari karla GKB 2025!
Eftir Valur Jónatansson 1. júlí 2025
Meistaramótsvika GKB!
Eftir Valur Jónatansson 29. júní 2025
Aron Emil og Gunnar Þór léku á 68 höggum!
Eftir Valur Jónatansson 26. júní 2025
Veðurspáin lofar góðu!
Fleiri færslur