Gott golfsumar að baki

Valur Jónatansson • 7. nóvember 2023

Golfsumarið var frábært

Þann 27. október síðastliðinn voru teigmerki og flaggstangir fjarlægð af vellinum og Kiðjabergsvelli lokað þar með formlega þetta árið.

Golfsumarið var frábært í heildina litið. Þó svo að maí hafi verið blautur komu júní, júlí og ágúst sterkir inn.  enda frábært golfveður sem sást í fjölda spilaðra hringja hjá klúbbmeðlimum og öðrum, auk vel sóttra golfmóta.


Vallarstarfsmenn GKB stóðu fyrir öðrum áskorunum en vanalega þar sem varla kom regndropi úr lofti um langt tímabil.  Vallarstarfsmannateymið þau Steve, John, Valerie, Alec og Guðni, eiga hrós skilið fyrir þá vinnu sem þau unnu af hendi í sumar. Frábært teymi sem gerði allt sem í þeirra valdi stóð til að gera völlinn eins góðan og raun bar vitni hvern einasta dag.

Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!
Eftir Valur Jónatansson 8. júlí 2025
Spilaði á 5 höggum undir aldri á lokadegi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 7. júlí 2025
Stuð og stemmning í lokahófi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 5. júlí 2025
Veðrið lék við keppendur í meistaramóti GKB!
Eftir Valur Jónatansson 5. júlí 2025
Metþátttaka í meistaramóti GKB
Eftir Valur Jónatansson 3. júlí 2025
Magnús og Bergljót leiða í 1. flokki karla og kvenna
Eftir Valur Jónatansson 2. júlí 2025
Gunnar Þór Heimisson klúbbmeistari karla GKB 2025!
Eftir Valur Jónatansson 1. júlí 2025
Meistaramótsvika GKB!
Eftir Valur Jónatansson 29. júní 2025
Aron Emil og Gunnar Þór léku á 68 höggum!
Eftir Valur Jónatansson 26. júní 2025
Veðurspáin lofar góðu!