Gott golfsumar að baki

Valur Jónatansson • 7. nóvember 2023

Golfsumarið var frábært

Þann 27. október síðastliðinn voru teigmerki og flaggstangir fjarlægð af vellinum og Kiðjabergsvelli lokað þar með formlega þetta árið.

Golfsumarið var frábært í heildina litið. Þó svo að maí hafi verið blautur komu júní, júlí og ágúst sterkir inn.  enda frábært golfveður sem sást í fjölda spilaðra hringja hjá klúbbmeðlimum og öðrum, auk vel sóttra golfmóta.


Vallarstarfsmenn GKB stóðu fyrir öðrum áskorunum en vanalega þar sem varla kom regndropi úr lofti um langt tímabil.  Vallarstarfsmannateymið þau Steve, John, Valerie, Alec og Guðni, eiga hrós skilið fyrir þá vinnu sem þau unnu af hendi í sumar. Frábært teymi sem gerði allt sem í þeirra valdi stóð til að gera völlinn eins góðan og raun bar vitni hvern einasta dag.

Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Frábær ferð Golfklúbbs Kiðjabergs á Novo!
Eftir Valur Jónatansson 29. september 2025
GKB styrkir Ljósið um 250 þúsund krónur
Eftir Valur Jónatansson 26. september 2025
Klúbbhúsið lokar frá 29. september
Eftir Valur Jónatansson 23. september 2025
Sigrún hlaut Háttvísibikar GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!