Viðhorfskönnun GKB

Valur Jónatansson • 15. september 2023

Komdu þinni skoðun á framfæri!

Í meðfylgjandi hlekk að neðan er viðhorfskönnun GKB fyrir tímabilið 2023.  Óskað er eftir skoðun klúbbmeðlima og gesta á Kiðjabergsvelli í sumar. Hvað var gott og hvað mátti betur fara.
Könnunin tekur ca. 5 mínútur.

Við þökkum fyrirfram kærlega fyrir þátttökuna. ;-)



HÉR er hægt að fara inn á könnunina.


Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!
Eftir Valur Jónatansson 8. júlí 2025
Spilaði á 5 höggum undir aldri á lokadegi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 7. júlí 2025
Stuð og stemmning í lokahófi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 5. júlí 2025
Veðrið lék við keppendur í meistaramóti GKB!
Eftir Valur Jónatansson 5. júlí 2025
Metþátttaka í meistaramóti GKB
Eftir Valur Jónatansson 3. júlí 2025
Magnús og Bergljót leiða í 1. flokki karla og kvenna
Eftir Valur Jónatansson 2. júlí 2025
Gunnar Þór Heimisson klúbbmeistari karla GKB 2025!
Eftir Valur Jónatansson 1. júlí 2025
Meistaramótsvika GKB!
Eftir Valur Jónatansson 29. júní 2025
Aron Emil og Gunnar Þór léku á 68 höggum!
Eftir Valur Jónatansson 26. júní 2025
Veðurspáin lofar góðu!