Biðlisti í vorferðina!

Valur Jónatansson • 15. september 2023

Fullt í vorferð GKB til Fairplay Golf and Spa Resort - Biðlisti

Núþegar er "fullt" í vorferð GKB til Fairplay Golf and Spa Resort. Alls hafa 52 sæti verið forpöntuð og hefur verið sendur tölvupóstur á alla þá sem forskráðu sig varðandi að ljúka skráningu og staðfestingargreiðslu hjá Golfsögu.
Þeir sem forskráðu sig hafa viku eða til 23.59 þriðjudaginn 20. september til að klára staðfestingargreiðslu. Ef skráning og greiðsla hefur ekki verið kláruð innan þess tímaramma opnast fyrir þá sem eru á biðlista.
Þeir sem vilja fara á biðlista endilega sendið póst á 
gkb@gkb.is

Það er í vinnslu að fá fleiri sæti í ferðina hjá Golfsögu. Ef aukasæti fást í ferðina verður farið niður biðlistann. Ef fyllist ekki eftir biðlista verður tilkynning send í markpósti og á Facebook síðu GKB. 

Eftir Valur Jónatansson 14. desember 2025
Guðmundur endurkjörinn sem formaður GKB
Eftir Valur Jónatansson 13. desember 2025
Guðmundur Fannar ráðinn framkvæmdastjóri GKB
12. desember 2025
Aðalfundur GKB á morgun, laugardaginn 13. desember kl. 13 í golfskála GKB
29. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025
14. nóvember 2025
Kiðjabergsvöllur "Besti golfvöllur á Íslandi" af World Golf Awards annað árið í röð
14. nóvember 2025
Aðalfundur GKB - 13. desember
2. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025 - 13. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!