Biðlisti í vorferðina!

Valur Jónatansson • 15. september 2023

Fullt í vorferð GKB til Fairplay Golf and Spa Resort - Biðlisti

Núþegar er "fullt" í vorferð GKB til Fairplay Golf and Spa Resort. Alls hafa 52 sæti verið forpöntuð og hefur verið sendur tölvupóstur á alla þá sem forskráðu sig varðandi að ljúka skráningu og staðfestingargreiðslu hjá Golfsögu.
Þeir sem forskráðu sig hafa viku eða til 23.59 þriðjudaginn 20. september til að klára staðfestingargreiðslu. Ef skráning og greiðsla hefur ekki verið kláruð innan þess tímaramma opnast fyrir þá sem eru á biðlista.
Þeir sem vilja fara á biðlista endilega sendið póst á 
gkb@gkb.is

Það er í vinnslu að fá fleiri sæti í ferðina hjá Golfsögu. Ef aukasæti fást í ferðina verður farið niður biðlistann. Ef fyllist ekki eftir biðlista verður tilkynning send í markpósti og á Facebook síðu GKB. 

Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári
Eftir Valur Jónatansson 13. ágúst 2025
Öldungaveit GKB sigraði í 2. deild karla!
Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel
4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð
Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!