Aðalfundur GKB verður 7. desember

Sigurdur Svansson • 10. desember 2019
Aðalfundur Golfklúbbs Kiðjabergs verður haldinn 7. desember klukkan 13.00 í Golfskálanum Kiðjabergi. Stjórn klúbbsins hvetur félagsmenn eindregið til að mæta á aðalfundinn. Rakel verður með hið margrómaða jólahlaðborð í skálanum um kvöldið og hefst það kl. 19.00. Best að skrá sig tímanlega hjá Rakel (rakelmatt@gmail.com) eða í síma 699-4969.

Dagskrá fundarins verður samkvæmt lögum klúbbsins :

1. Fundarstjóri og fundarritari kosnir.
2. Fundargerð síðasta aðalfundar lesin upp.
3. Skýrsla stjórnar um störf og framkvæmdir á liðnu starfsári.
4. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram.
5. Umræða um skýrslu stjórnar og reikninga klúbbsins.
6. Lagabreytingar kynntar og teknar til afgreiðslu.
7. Tilaga stjórnar um félagsgjöld lögð fram.
8. Kosning stjórnarmanna og skoðunarmanna samkvæmt samþykktum lögum klúbbsins.
9. Önnur mál.
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Frábær ferð Golfklúbbs Kiðjabergs á Novo!
Eftir Valur Jónatansson 29. september 2025
GKB styrkir Ljósið um 250 þúsund krónur
Eftir Valur Jónatansson 26. september 2025
Klúbbhúsið lokar frá 29. september
Eftir Valur Jónatansson 23. september 2025
Sigrún hlaut Háttvísibikar GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!