Föt fyrir meðlimi GKB

12. febrúar 2021

Tilvalið að fata sig upp fyrir sumarið!

Verslunin Golfskálinn hefur nú til sölu fatnað sem sérstaklega er ætlaður félagsmönnum GKB. Þessi fatnaður, sem er frá Glenmuir og Alberto, var frumsýndur á aðalfundinum 6. febrúar s.l. 

Félagar eru hvattir til að mæta í verslunina sem fyrst því það verður að vera búið að ganga frá pöntun fyrir 15. mars.

Verslunin Golfskálinn mun alfarið sjá um allt sem viðkemur fatnaðinum, mátun, merkingu og sölu. Það eina sem klúbbmeðlimir þurfum að gera er að mæta í verslununina og máta og panta það sem þeir ætla að kaupa.
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári
Eftir Valur Jónatansson 13. ágúst 2025
Öldungaveit GKB sigraði í 2. deild karla!
Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel
4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð