Formleg opnun vallar

19. maí 2021

Opnun Kiðjabergsvallar

Frá og með föstudeginum 21. maí opnar Kiðjabergsvöllur fyrir almenning. Einnig verður notkun golfbíla leyfð frá þeim degi. Völlurinn er enn mjög viðkvæmur og því biðjum við meðlimi að takmarka notkun golfbíla ef það er mögulegt.

 Við viljum biðjum alla sem ætla að fara um völlinn á golfbílum að fara mjög varlega og alls ekki fara nær flötum en sem nemur 15 metrum. Einnig að keyra í röffinu þar sem þess er nokkur kostur. 

Ef vandræði skapast með völlinn þá áskiljum við okkur að banna notkun golfbíla þar til ástandið batnar. Það er því afar mikilvægt að allir sýni mikla tillitssemi við völlinn.

Enn er þó nokkuð frost í vellinum, svo hann er enn mjög hólóttur á mörgum stöðum. 

Búið er að valta flest svæði, en þau ganga illa niður þegar enn er frost sem og að jarðvegurinn er mjög þurr.

Við munum halda áfram að valta hann næstu daga til að vinna á frostlyftingunum, en búast má við að frost verði í honum eitthvað áfram.


Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Frábær ferð Golfklúbbs Kiðjabergs á Novo!
Eftir Valur Jónatansson 29. september 2025
GKB styrkir Ljósið um 250 þúsund krónur
Eftir Valur Jónatansson 26. september 2025
Klúbbhúsið lokar frá 29. september
Eftir Valur Jónatansson 23. september 2025
Sigrún hlaut Háttvísibikar GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!