Grand Open

18. maí 2021

Grand Open um helgina!

Grand Open fer fram á Kiðjabergsvelli laugardaginn 22. maí  og er þetta jafnframt fyrsta mót sumarsins. 
Leikfyrirkomulag er Betri bolti, tveir saman í liði.  Hámarks leikforgjöf karla er 24 og kvenna 28. 

Karlar sem verða 70 ára á árinu, og eldri spila frá rauðum teig, en leikmenn geta að sjáfsögðu beðið um undaþágu frá því, með því að skrifa það í skilaboð til gkb. Skráning fer fram á www.golf.is

Verðlaun fyrir 3 efstu sætin:
1. Gjafabréf frá Húsasmiðjunni
2. Gjafabréf frá Húsasmiðjunni
3. Gjafabréf frá Húsasmiðjunni.
Nándarverðlaun eru á öllum par 3 holum og koma verðlaunin frá Ölgerðinni.

Ekki er enn hægt að velja rástíma í mótum þar sem um er að ræða lið.
Því er nauðsynlegt að skrá sig á ákveðinn hátt, til að tryggja að allir fái ósk sína uppfyllta.

1) Skrá nafn liðsins
2) Skrá félaga í liðinu með félagsnúmeri (GKB meðlimir munið 57-xxx)
3) Velja hvort þið viljið ræsingu snemma eða seint
4) Skrifa skilaboð um með hverjum þið viljið spilaþ

Hægt verður að fá humarsúpu í skálanum að leik loknum á 2500 kr.
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári
Eftir Valur Jónatansson 13. ágúst 2025
Öldungaveit GKB sigraði í 2. deild karla!
Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel
4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð