Opið fyrir félaga

6. maí 2021

Opnun 18-holur og Vinnudagur 

Frá og með laugardeginum 8. maí verða allar holur (green) Kiðjabergsvallar opnar fyrir félagsmenn. Enn er ekki leyfilegt að nota golfbíla, þar sem jarðvegurinn hefur ekki enn náð sér að fullu eftir veturinn. 

Einnig verður völlurinn ekki opnaður fyrr en kl. 10:30 vegna næturfrost og kulda.

Vinnudagur GKB og Lóðafélagsins
Laugardaginn 15. maí verður hinn árlegi vinnudagur Lóðafélagsins og GKB. Mæting er kl. 9:30 í skemmunni þar sem störf verða mönnuð. Þegar líður að hádegi er boðið upp á pylsur og gos í skálanum.

Munið þó að það eru enn í gildi ýmsar reglur vegna Covid-19 og við munum að sjálfsögðu fara eftir þeim.
Við höfum talsvert af verkfærum, en þó væri gott ef nokkrir hefðu með sér trjáklippur.

 - Stjórn GKB



Eftir Valur Jónatansson 4. maí 2025
Formleg opnun var 1. maí
Eftir Valur Jónatansson 19. apríl 2025
Dakic er nýr liðsmaður í okkar golfvallarteymi
Eftir Valur Jónatansson 7. apríl 2025
Mikael Moisio vallarstjóri GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 4. apríl 2025
Fyrsta mót ársins verður 24. maí
Eftir Valur Jónatansson 4. apríl 2025
Grænt gras farið að sjást víða um völlinn!
Eftir Valur Jónatansson 31. mars 2025
GKB meðlimir fá frábær kjör á fatnaði frá 66* Norður
Eftir Valur Jónatansson 16. febrúar 2025
Framkvæmdir við stækkun eldhúss og starfsmannaaðstöðu í fullum gangi 
16. febrúar 2025
66°Norður einn af stærstu bakhjörlum GKB
Eftir Valur Jónatansson 23. janúar 2025
Haustferð til Novo Sancti Petri!
6. janúar 2025
Hermamót GKB 1. FEBRÚAR 2025
Fleiri færslur