Opnum 9 holur

1. maí 2021

Opið inn á seinni níu!

Kæru klúbbfélagar. Frá og með 1. maí opnum við fyrir umferð á seinni 9 holur holur vallarins og eingöngu fyrir félagsmenn. Við viljum biðja ykkur að hafa í huga að enn er mikill vetur í vellinum og mikið frost enn í jörðu. Því er umferð golfbíla stranglega bönnuð og verður það örugglega næstu 10 dagana hið minnsta. 

Buið er að opna fyrir skráningu á golfboxinu frá klukkan 11 laugardag og sunnudag.  Þetta er frá kl 11 vegna þess að spáð er næturfrosti í Kiðjaberginu um helgina. Stranglega bannað verður að hefja leik fyrir kl 11 þessa daga.

Biðjum ykkur að ganga vel um völlinn okkar og muna eftir flatargöfflunum, því flatirnar eru mjög mjúkar og viðkvæmar.

Mynd: Slegið af 10. teig.
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Frábær ferð Golfklúbbs Kiðjabergs á Novo!
Eftir Valur Jónatansson 29. september 2025
GKB styrkir Ljósið um 250 þúsund krónur
Eftir Valur Jónatansson 26. september 2025
Klúbbhúsið lokar frá 29. september
Eftir Valur Jónatansson 23. september 2025
Sigrún hlaut Háttvísibikar GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!