Opnum 9 holur

maí 01, 2021

Opið inn á seinni níu!

Kæru klúbbfélagar. Frá og með 1. maí opnum við fyrir umferð á seinni 9 holur holur vallarins og eingöngu fyrir félagsmenn. Við viljum biðja ykkur að hafa í huga að enn er mikill vetur í vellinum og mikið frost enn í jörðu. Því er umferð golfbíla stranglega bönnuð og verður það örugglega næstu 10 dagana hið minnsta. 

Buið er að opna fyrir skráningu á golfboxinu frá klukkan 11 laugardag og sunnudag.  Þetta er frá kl 11 vegna þess að spáð er næturfrosti í Kiðjaberginu um helgina. Stranglega bannað verður að hefja leik fyrir kl 11 þessa daga.

Biðjum ykkur að ganga vel um völlinn okkar og muna eftir flatargöfflunum, því flatirnar eru mjög mjúkar og viðkvæmar.

Mynd: Slegið af 10. teig.
Eftir Valur Jónatansson 17 May, 2024
Kiðjabergsvöllur opnar fyrir alla kylfinga 18. maí og golfbílar leyfðir
Eftir Valur Jónatansson 13 May, 2024
"Margar hendur vinna létt verk!"
Eftir Valur Jónatansson 10 May, 2024
Kiðjabergsvöllur opnar fyrir félagsmenn!
Eftir Börkur Arnvidarson 16 Apr, 2024
Vertu með okkur í sumar!
04 Jan, 2024
Innheimta á félagsgjöldum GKB 2024
22 Dec, 2023
Jólakveðja frá Golfklúbbi Kiðjabergs
Eftir Valur Jónatansson 18 Dec, 2023
Guðmundur endurkjörinn formaður GKB. Félagsmönnum fjölgaði á árinu og eru nú 431 talsins
Eftir Valur Jónatansson 14 Dec, 2023
Framtíð Kiðjabergsvallar - Fjárfestingar í vökvunarkerfi, skemmu og vélarbúnaði
04 Dec, 2023
Aðalfundur GKB haldinn 18. desember í húsnæði Samtaka Iðnaðarins
Eftir Valur Jónatansson 22 Nov, 2023
Gefðu golfhring í jólapakkann
Fleiri færslur
Share by: