Opnum 9 holur

1. maí 2021

Opið inn á seinni níu!

Kæru klúbbfélagar. Frá og með 1. maí opnum við fyrir umferð á seinni 9 holur holur vallarins og eingöngu fyrir félagsmenn. Við viljum biðja ykkur að hafa í huga að enn er mikill vetur í vellinum og mikið frost enn í jörðu. Því er umferð golfbíla stranglega bönnuð og verður það örugglega næstu 10 dagana hið minnsta. 

Buið er að opna fyrir skráningu á golfboxinu frá klukkan 11 laugardag og sunnudag.  Þetta er frá kl 11 vegna þess að spáð er næturfrosti í Kiðjaberginu um helgina. Stranglega bannað verður að hefja leik fyrir kl 11 þessa daga.

Biðjum ykkur að ganga vel um völlinn okkar og muna eftir flatargöfflunum, því flatirnar eru mjög mjúkar og viðkvæmar.

Mynd: Slegið af 10. teig.
Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!
Eftir Valur Jónatansson 30. júlí 2025
Hver er besti golfhópur Íslands?
Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 23. júlí 2025
"Leið eins og ég hefði getað spilað á 10 höggum undir pari"
Eftir Valur Jónatansson 20. júlí 2025
Vallarmetið slegið - 64 högg af hvítum teigum!
Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!
Eftir Valur Jónatansson 8. júlí 2025
Spilaði á 5 höggum undir aldri á lokadegi meistaramóts GKB