Skráning hafin!

26. apríl 2021

Skráning er hafin!

Skráning er hafin í 24 Open sem fram fer á Kiðjabergsvelli í júní. Mótið mun standa yfir í sólarhring,  hægt að skrá sig í rástíma í 24 tíma. Byrjað verður að ræsa út keppendur kl. 14:00 föstudaginn 11. júní og ræst út til kl. 13:50 laugardaginn 12. júní. 

Reiknað er með að þetta mót verði ár­leg­ur viðburður og spennandi kost­ur fyr­ir er­lenda ferðamenn sem vilja upp­lifa að leika miðnæt­ur­golf.  „Við stefn­um á að þetta mót verði sterkt aðdrátt­ar­afl fyr­ir ís­lenska sem og er­lenda kylf­inga í framtíðinni. Það er fátt sem jafn­ast á við að leika golf á þess­um árs­tíma þegar dags­birt­an er til staðar all­an sól­ar­hring­inn,“ segir Birkir Már Birkisson, framkvæmdastjóra Golf­klúbbs­ins Kiðjabergs.

Skráning fer fram á www.golf.is

Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!
Eftir Valur Jónatansson 30. júlí 2025
Hver er besti golfhópur Íslands?
Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 23. júlí 2025
"Leið eins og ég hefði getað spilað á 10 höggum undir pari"
Eftir Valur Jónatansson 20. júlí 2025
Vallarmetið slegið - 64 högg af hvítum teigum!
Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!
Eftir Valur Jónatansson 8. júlí 2025
Spilaði á 5 höggum undir aldri á lokadegi meistaramóts GKB