Golfbílar leyfðir

Valur Jónatansson • 17. maí 2024

Kiðjabergsvöllur opnar fyrir alla kylfinga 18. maí og golfbílar leyfðir

Laugardaginn 18. maí opnar Kiðjabergsvöllur einnig fyrir gesti og geta þeir nú þegar bókað rástíma í gegnum Golfbox. Einnig verða golfbílar leyfðir á Kiðjabergsvöll frá og með sama degi.


Völlurinn kemur vel undan vetri og eru ekki lengur frostlyftingar í honum. Flatir og teigar líta mjög vel út. Þeir sem heimsækja völlinn er vinsamlega beðnir um að laga boltaför eftir sig og ganga vel um hann.




Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári
Eftir Valur Jónatansson 13. ágúst 2025
Öldungaveit GKB sigraði í 2. deild karla!
Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel
4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð
Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!