Golfbílar leyfðir

Valur Jónatansson • 17. maí 2024

Kiðjabergsvöllur opnar fyrir alla kylfinga 18. maí og golfbílar leyfðir

Laugardaginn 18. maí opnar Kiðjabergsvöllur einnig fyrir gesti og geta þeir nú þegar bókað rástíma í gegnum Golfbox. Einnig verða golfbílar leyfðir á Kiðjabergsvöll frá og með sama degi.


Völlurinn kemur vel undan vetri og eru ekki lengur frostlyftingar í honum. Flatir og teigar líta mjög vel út. Þeir sem heimsækja völlinn er vinsamlega beðnir um að laga boltaför eftir sig og ganga vel um hann.




Eftir Valur Jónatansson 30. júlí 2025
Hver er besti golfhópur Íslands?
Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 23. júlí 2025
"Leið eins og ég hefði getað spilað á 10 höggum undir pari"
Eftir Valur Jónatansson 20. júlí 2025
Vallarmetið slegið - 64 högg af hvítum teigum!
Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!
Eftir Valur Jónatansson 8. júlí 2025
Spilaði á 5 höggum undir aldri á lokadegi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 7. júlí 2025
Stuð og stemmning í lokahófi meistaramóts GKB