Golfbílar leyfðir

Valur Jónatansson • 17. maí 2024

Kiðjabergsvöllur opnar fyrir alla kylfinga 18. maí og golfbílar leyfðir

Laugardaginn 18. maí opnar Kiðjabergsvöllur einnig fyrir gesti og geta þeir nú þegar bókað rástíma í gegnum Golfbox. Einnig verða golfbílar leyfðir á Kiðjabergsvöll frá og með sama degi.


Völlurinn kemur vel undan vetri og eru ekki lengur frostlyftingar í honum. Flatir og teigar líta mjög vel út. Þeir sem heimsækja völlinn er vinsamlega beðnir um að laga boltaför eftir sig og ganga vel um hann.




Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Frábær ferð Golfklúbbs Kiðjabergs á Novo!
Eftir Valur Jónatansson 29. september 2025
GKB styrkir Ljósið um 250 þúsund krónur
Eftir Valur Jónatansson 26. september 2025
Klúbbhúsið lokar frá 29. september
Eftir Valur Jónatansson 23. september 2025
Sigrún hlaut Háttvísibikar GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!