Golfbílar leyfðir

Valur Jónatansson • 17. maí 2024

Kiðjabergsvöllur opnar fyrir alla kylfinga 18. maí og golfbílar leyfðir

Laugardaginn 18. maí opnar Kiðjabergsvöllur einnig fyrir gesti og geta þeir nú þegar bókað rástíma í gegnum Golfbox. Einnig verða golfbílar leyfðir á Kiðjabergsvöll frá og með sama degi.


Völlurinn kemur vel undan vetri og eru ekki lengur frostlyftingar í honum. Flatir og teigar líta mjög vel út. Þeir sem heimsækja völlinn er vinsamlega beðnir um að laga boltaför eftir sig og ganga vel um hann.




Eftir Valur Jónatansson 14. desember 2025
Guðmundur endurkjörinn sem formaður GKB
Eftir Valur Jónatansson 13. desember 2025
Guðmundur Fannar ráðinn framkvæmdastjóri GKB
12. desember 2025
Aðalfundur GKB á morgun, laugardaginn 13. desember kl. 13 í golfskála GKB
29. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025
14. nóvember 2025
Kiðjabergsvöllur "Besti golfvöllur á Íslandi" af World Golf Awards annað árið í röð
14. nóvember 2025
Aðalfundur GKB - 13. desember
2. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025 - 13. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!