Vinnudagur 18. maí

Valur Jónatansson • 13. maí 2024

"Margar hendur vinna létt verk!"

Vinnudagur Golfklúbbs Kiðjabergs og Félags lóðarhafa á Kiðjabergi verður haldinn laugardaginn 18. maí.
Vinnudagurinn verður haldinn frá klukkan 9 til 12. Þátttakendur eru beðnir um að hittast við verkstæði GKB kl. 8:40 hið síðasta svo að vinna geti hafist á slaginu kl. 9!


Í fyrra var frábær þátttaka og er það von golfklúbbsins að hún verði ekki síðri í ár enda margt sem þarf að ráðast í. Eins og máltakið segir: "Margar hendur vinna létt verk!"


Að neðan má finna slóða undir "Skráning - Vinnudagur GKB 2024" þar sem þátttakendur eru hvattir til að setja sitt nafn á listann. Hjálpar mikið til að áætla fjöldann og skipta niður verkum.


"Skráning - Vinnudagur GKB 2024"


Eftir Valur Jónatansson 19. apríl 2025
Dakic er nýr liðsmaður í okkar golfvallarteymi
Eftir Valur Jónatansson 7. apríl 2025
Mikael Moisio vallarstjóri GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 4. apríl 2025
Fyrsta mót ársins verður 24. maí
Eftir Valur Jónatansson 4. apríl 2025
Grænt gras farið að sjást víða um völlinn!
Eftir Valur Jónatansson 31. mars 2025
GKB meðlimir fá frábær kjör á fatnaði frá 66* Norður
Eftir Valur Jónatansson 16. febrúar 2025
Framkvæmdir við stækkun eldhúss og starfsmannaaðstöðu í fullum gangi 
16. febrúar 2025
66°Norður einn af stærstu bakhjörlum GKB
Eftir Valur Jónatansson 23. janúar 2025
Haustferð til Novo Sancti Petri!
6. janúar 2025
Hermamót GKB 1. FEBRÚAR 2025
Eftir Valur Jónatansson 27. desember 2024
Gleðileg jól og farsælt komandi golfár!
Fleiri færslur