Vinnudagur 18. maí

Valur Jónatansson • 13. maí 2024

"Margar hendur vinna létt verk!"

Vinnudagur Golfklúbbs Kiðjabergs og Félags lóðarhafa á Kiðjabergi verður haldinn laugardaginn 18. maí.
Vinnudagurinn verður haldinn frá klukkan 9 til 12. Þátttakendur eru beðnir um að hittast við verkstæði GKB kl. 8:40 hið síðasta svo að vinna geti hafist á slaginu kl. 9!


Í fyrra var frábær þátttaka og er það von golfklúbbsins að hún verði ekki síðri í ár enda margt sem þarf að ráðast í. Eins og máltakið segir: "Margar hendur vinna létt verk!"


Að neðan má finna slóða undir "Skráning - Vinnudagur GKB 2024" þar sem þátttakendur eru hvattir til að setja sitt nafn á listann. Hjálpar mikið til að áætla fjöldann og skipta niður verkum.


"Skráning - Vinnudagur GKB 2024"


Eftir Valur Jónatansson 30. júlí 2025
Hver er besti golfhópur Íslands?
Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 23. júlí 2025
"Leið eins og ég hefði getað spilað á 10 höggum undir pari"
Eftir Valur Jónatansson 20. júlí 2025
Vallarmetið slegið - 64 högg af hvítum teigum!
Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!
Eftir Valur Jónatansson 8. júlí 2025
Spilaði á 5 höggum undir aldri á lokadegi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 7. júlí 2025
Stuð og stemmning í lokahófi meistaramóts GKB