Vinnudagur 18. maí

Valur Jónatansson • 13. maí 2024

"Margar hendur vinna létt verk!"

Vinnudagur Golfklúbbs Kiðjabergs og Félags lóðarhafa á Kiðjabergi verður haldinn laugardaginn 18. maí.
Vinnudagurinn verður haldinn frá klukkan 9 til 12. Þátttakendur eru beðnir um að hittast við verkstæði GKB kl. 8:40 hið síðasta svo að vinna geti hafist á slaginu kl. 9!


Í fyrra var frábær þátttaka og er það von golfklúbbsins að hún verði ekki síðri í ár enda margt sem þarf að ráðast í. Eins og máltakið segir: "Margar hendur vinna létt verk!"


Að neðan má finna slóða undir "Skráning - Vinnudagur GKB 2024" þar sem þátttakendur eru hvattir til að setja sitt nafn á listann. Hjálpar mikið til að áætla fjöldann og skipta niður verkum.


"Skráning - Vinnudagur GKB 2024"


Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári
Eftir Valur Jónatansson 13. ágúst 2025
Öldungaveit GKB sigraði í 2. deild karla!
Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel
4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð
Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!