Grand Open - úrslit

23. maí 2021

Grand Open - úrslit

Fyrsta mót sumarsins á Kiðjabergsvelli fór fram laugardaginn 22. maí. 88 keppendur tóku þátt og var spilaður Betri bolti og tveir saman í liði. Lið Vattar, sem var skipað þeim Petrínu Freyju Sigurðardóttur og Böðvari Þórissyni frá Selfossi, sigraði á 47 punktum. Premíum varð í öðru sæti og SkúlUnn í þriðja. 

Helstu úrslit voru sem  hér segir:
1. Vöttur 47 punktar.
2. Premium 46
3. SkúlUnn 42
3. Alls ekki seint 42
3. Júpíter 42
3. Bergur og Theodóra 42
7.  Lyngbrekka1 41
8. Ferró 40
8. EINMENNINGUR 40
8. Kallarnir 40
11. Fram 39
11. Borg 39
11. Gestur og Margrét 39
11. Klemmi 9
11. Púttarar 39
11. Guðnundur og Jónína 39

Nándarverðlaun:
3. braut: Davíð Svansson 88 cm
7. braut: Gunnar Þórarinsson 30 cm
12.. Guðmundur Á. 1,90 m
16. braut: Wentzel 2,07 m

Hægt er að vitja um verðlaun í golfskálanum á Kiðjabergsvelli. 


Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári
Eftir Valur Jónatansson 13. ágúst 2025
Öldungaveit GKB sigraði í 2. deild karla!
Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel
4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð