Grand Open - úrslit

23. maí 2021

Grand Open - úrslit

Fyrsta mót sumarsins á Kiðjabergsvelli fór fram laugardaginn 22. maí. 88 keppendur tóku þátt og var spilaður Betri bolti og tveir saman í liði. Lið Vattar, sem var skipað þeim Petrínu Freyju Sigurðardóttur og Böðvari Þórissyni frá Selfossi, sigraði á 47 punktum. Premíum varð í öðru sæti og SkúlUnn í þriðja. 

Helstu úrslit voru sem  hér segir:
1. Vöttur 47 punktar.
2. Premium 46
3. SkúlUnn 42
3. Alls ekki seint 42
3. Júpíter 42
3. Bergur og Theodóra 42
7.  Lyngbrekka1 41
8. Ferró 40
8. EINMENNINGUR 40
8. Kallarnir 40
11. Fram 39
11. Borg 39
11. Gestur og Margrét 39
11. Klemmi 9
11. Púttarar 39
11. Guðnundur og Jónína 39

Nándarverðlaun:
3. braut: Davíð Svansson 88 cm
7. braut: Gunnar Þórarinsson 30 cm
12.. Guðmundur Á. 1,90 m
16. braut: Wentzel 2,07 m

Hægt er að vitja um verðlaun í golfskálanum á Kiðjabergsvelli. 


Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!
Eftir Valur Jónatansson 30. júlí 2025
Hver er besti golfhópur Íslands?
Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 23. júlí 2025
"Leið eins og ég hefði getað spilað á 10 höggum undir pari"
Eftir Valur Jónatansson 20. júlí 2025
Vallarmetið slegið - 64 högg af hvítum teigum!
Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!
Eftir Valur Jónatansson 8. júlí 2025
Spilaði á 5 höggum undir aldri á lokadegi meistaramóts GKB