Vinavellir 2021

28. maí 2021

Fimm vinavellir í sumar

Vinavellir  GKB í sumar eru fimm talsins. Þeir eru: Svarfhólsvöllur á Selfossi,  Hlíðarendavöllur á Sauðárkróki, Kirkjubólsvöllur í Sandgerði, Brautarholtsvöllur á Kjalarnesi og Öndverðarnes. Þessir klúbbar veita félagsmönnum GKB 50% afslátt á vallargjaldi á virkum dögum. 

Þess ber að geta, að afslættirnir eiga ekki við um helgar. 

Mynd: Frá Brautarholtsvelli á Kjalarnesi.



Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári
Eftir Valur Jónatansson 13. ágúst 2025
Öldungaveit GKB sigraði í 2. deild karla!
Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel
4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð