Vinavellir 2021

28. maí 2021

Fimm vinavellir í sumar

Vinavellir  GKB í sumar eru fimm talsins. Þeir eru: Svarfhólsvöllur á Selfossi,  Hlíðarendavöllur á Sauðárkróki, Kirkjubólsvöllur í Sandgerði, Brautarholtsvöllur á Kjalarnesi og Öndverðarnes. Þessir klúbbar veita félagsmönnum GKB 50% afslátt á vallargjaldi á virkum dögum. 

Þess ber að geta, að afslættirnir eiga ekki við um helgar. 

Mynd: Frá Brautarholtsvelli á Kjalarnesi.



Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!
Eftir Valur Jónatansson 30. júlí 2025
Hver er besti golfhópur Íslands?
Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 23. júlí 2025
"Leið eins og ég hefði getað spilað á 10 höggum undir pari"
Eftir Valur Jónatansson 20. júlí 2025
Vallarmetið slegið - 64 högg af hvítum teigum!
Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!
Eftir Valur Jónatansson 8. júlí 2025
Spilaði á 5 höggum undir aldri á lokadegi meistaramóts GKB