Nokkrir rástímar lausir í 24 Open

28. maí 2021

Nokkrir rástímar lausir í 24 Open

 Enn eru nokkrir rástímar lausir í 24 Open sem fram fer á Kiðjabergsvelli 11. til 12. júní. Glæsilegir ferðavinningar í boði frá Icelandair fyrir fimm efstu sætin. Auk þess sem veglegir vinningar eru fyrir að vera næstur holu á öllum par-3 brautum vallarins. 

Ræst verður út frá klukkan 14 föstudaginn 11. júni til kl. 13:50 laugardaginn 12. júní. Keppnin stendur því yfir í rúman sólarhring.

Skráning fer fram á www.golf.is
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári
Eftir Valur Jónatansson 13. ágúst 2025
Öldungaveit GKB sigraði í 2. deild karla!
Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel
4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð