Nokkrir rástímar lausir í 24 Open

28. maí 2021

Nokkrir rástímar lausir í 24 Open

 Enn eru nokkrir rástímar lausir í 24 Open sem fram fer á Kiðjabergsvelli 11. til 12. júní. Glæsilegir ferðavinningar í boði frá Icelandair fyrir fimm efstu sætin. Auk þess sem veglegir vinningar eru fyrir að vera næstur holu á öllum par-3 brautum vallarins. 

Ræst verður út frá klukkan 14 föstudaginn 11. júni til kl. 13:50 laugardaginn 12. júní. Keppnin stendur því yfir í rúman sólarhring.

Skráning fer fram á www.golf.is
Eftir Valur Jónatansson 4. maí 2025
Formleg opnun var 1. maí
Eftir Valur Jónatansson 19. apríl 2025
Dakic er nýr liðsmaður í okkar golfvallarteymi
Eftir Valur Jónatansson 7. apríl 2025
Mikael Moisio vallarstjóri GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 4. apríl 2025
Fyrsta mót ársins verður 24. maí
Eftir Valur Jónatansson 4. apríl 2025
Grænt gras farið að sjást víða um völlinn!
Eftir Valur Jónatansson 31. mars 2025
GKB meðlimir fá frábær kjör á fatnaði frá 66* Norður
Eftir Valur Jónatansson 16. febrúar 2025
Framkvæmdir við stækkun eldhúss og starfsmannaaðstöðu í fullum gangi 
16. febrúar 2025
66°Norður einn af stærstu bakhjörlum GKB
Eftir Valur Jónatansson 23. janúar 2025
Haustferð til Novo Sancti Petri!
6. janúar 2025
Hermamót GKB 1. FEBRÚAR 2025
Fleiri færslur