Gull 24 Open 28. og 29. júní næstkomandi

17. júní 2024

Skráning hafin í Gull 24 Open

Þann 28. og 29. júní næstkomandi verður hið árlega, og stærsta opna golfmót ársins, Gull 24 Open haldið á Kiðjabergsvelli. Leikfyrirkomulag er punktakeppni og verða alls fjórir flokkar þar sem veitt verða verðlaun fyrir fimm efstu sætin í hverjum flokki. Ennfremur verða verðlaun fyrir besta skor í höggleik.

Flokkar
Karlar +8 til 15,9 í forgjöf
Karlar 16 og hærra í forgjöf (hámark 24 í leikforgjöf)
Konur +8 til 19,9 í forgjöf
Konur 20 og hærra í forgjöf (hámark 32 í leikforgjöf)


Nándarverðlaun á öllum par 3 holum, sérstök holu í höggi verðlaun, lengsta pútt ofan í holu á 18. holu o.fl.

Mótið verður stórglæsilegt í alla staði en heildarverðmæti vinninga er vel yfir ein milljón króna. Á meðal verðlaun er fatnaður frá 66* Norður, gjafabréf frá Eagle Golfferðir, Nespressó kaffivélar, skór frá Ecco, drykkir frá Ölgerðinni og golfhringir hjá Golfklúbbi Kiðjabergs.

Við hvetjum félagsmenn til að taka þátt í þessu skemmtilega móti.
Skráning er í fullum gangi á
Golfbox.

Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel
4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð
Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!
Eftir Valur Jónatansson 30. júlí 2025
Hver er besti golfhópur Íslands?
Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 23. júlí 2025
"Leið eins og ég hefði getað spilað á 10 höggum undir pari"
Eftir Valur Jónatansson 20. júlí 2025
Vallarmetið slegið - 64 högg af hvítum teigum!