Jónsmessumótið

Valur Jónatansson • 17. júní 2024

Senn líður að Jónsmessumóti

Föstudaginn 21. júní verður hið árlega Jónsmessumót haldið á Kiðjabergsvelli. Leikfyrirkomulag er 4ja manna Texas Scramble og leiknar 9 holur.


Ef þátttaka verður nógu mikil verður notast við báðar lykkjur vallarins. Ef ekki verða seinni lykkjan notuð að þessu sinni.


Allir geta skráð sig. Þeir sem eru ekki í liði verða settar saman. Að móti loknu verður 9 holu púttkeppni sem allir keppendur geta tekið þátt í.


Skrá sig HÉR.

12. desember 2025
Aðalfundur GKB á morgun, laugardaginn 13. desember kl. 13 í golfskála GKB
29. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025
14. nóvember 2025
Kiðjabergsvöllur "Besti golfvöllur á Íslandi" af World Golf Awards annað árið í röð
14. nóvember 2025
Aðalfundur GKB - 13. desember
2. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025 - 13. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Frábær ferð Golfklúbbs Kiðjabergs á Novo!
Eftir Valur Jónatansson 29. september 2025
GKB styrkir Ljósið um 250 þúsund krónur