Jónsmessumótið

Valur Jónatansson • 17. júní 2024

Senn líður að Jónsmessumóti

Föstudaginn 21. júní verður hið árlega Jónsmessumót haldið á Kiðjabergsvelli. Leikfyrirkomulag er 4ja manna Texas Scramble og leiknar 9 holur.


Ef þátttaka verður nógu mikil verður notast við báðar lykkjur vallarins. Ef ekki verða seinni lykkjan notuð að þessu sinni.


Allir geta skráð sig. Þeir sem eru ekki í liði verða settar saman. Að móti loknu verður 9 holu púttkeppni sem allir keppendur geta tekið þátt í.


Skrá sig HÉR.

2. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025 - 13. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Frábær ferð Golfklúbbs Kiðjabergs á Novo!
Eftir Valur Jónatansson 29. september 2025
GKB styrkir Ljósið um 250 þúsund krónur
Eftir Valur Jónatansson 26. september 2025
Klúbbhúsið lokar frá 29. september
Eftir Valur Jónatansson 23. september 2025
Sigrún hlaut Háttvísibikar GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!