Jónsmessumótið

Valur Jónatansson • 17. júní 2024

Senn líður að Jónsmessumóti

Föstudaginn 21. júní verður hið árlega Jónsmessumót haldið á Kiðjabergsvelli. Leikfyrirkomulag er 4ja manna Texas Scramble og leiknar 9 holur.


Ef þátttaka verður nógu mikil verður notast við báðar lykkjur vallarins. Ef ekki verða seinni lykkjan notuð að þessu sinni.


Allir geta skráð sig. Þeir sem eru ekki í liði verða settar saman. Að móti loknu verður 9 holu púttkeppni sem allir keppendur geta tekið þátt í.


Skrá sig HÉR.

Eftir Valur Jónatansson 23. september 2025
Sigrún hlaut Háttvísibikar GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári
Eftir Valur Jónatansson 13. ágúst 2025
Öldungaveit GKB sigraði í 2. deild karla!
Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel