Jónsmessumótið

Valur Jónatansson • 17. júní 2024

Senn líður að Jónsmessumóti

Föstudaginn 21. júní verður hið árlega Jónsmessumót haldið á Kiðjabergsvelli. Leikfyrirkomulag er 4ja manna Texas Scramble og leiknar 9 holur.


Ef þátttaka verður nógu mikil verður notast við báðar lykkjur vallarins. Ef ekki verða seinni lykkjan notuð að þessu sinni.


Allir geta skráð sig. Þeir sem eru ekki í liði verða settar saman. Að móti loknu verður 9 holu púttkeppni sem allir keppendur geta tekið þátt í.


Skrá sig HÉR.

Eftir Valur Jónatansson 11. maí 2025
50 manns mættu til leiks á vinnudag GKB
Eftir Valur Jónatansson 8. maí 2025
GKB GRAND OPEN - 2JA MANNA BETRI BOLTI
Eftir Valur Jónatansson 4. maí 2025
Formleg opnun var 1. maí
Eftir Valur Jónatansson 19. apríl 2025
Dakic er nýr liðsmaður í okkar golfvallarteymi
Eftir Valur Jónatansson 7. apríl 2025
Mikael Moisio vallarstjóri GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 4. apríl 2025
Fyrsta mót ársins verður 24. maí
Eftir Valur Jónatansson 4. apríl 2025
Grænt gras farið að sjást víða um völlinn!
Eftir Valur Jónatansson 31. mars 2025
GKB meðlimir fá frábær kjör á fatnaði frá 66* Norður
Eftir Valur Jónatansson 16. febrúar 2025
Framkvæmdir við stækkun eldhúss og starfsmannaaðstöðu í fullum gangi 
16. febrúar 2025
66°Norður einn af stærstu bakhjörlum GKB
Fleiri færslur