Jónsmessumótið

Valur Jónatansson • 17. júní 2024

Senn líður að Jónsmessumóti

Föstudaginn 21. júní verður hið árlega Jónsmessumót haldið á Kiðjabergsvelli. Leikfyrirkomulag er 4ja manna Texas Scramble og leiknar 9 holur.


Ef þátttaka verður nógu mikil verður notast við báðar lykkjur vallarins. Ef ekki verða seinni lykkjan notuð að þessu sinni.


Allir geta skráð sig. Þeir sem eru ekki í liði verða settar saman. Að móti loknu verður 9 holu púttkeppni sem allir keppendur geta tekið þátt í.


Skrá sig HÉR.

4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð
Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!
Eftir Valur Jónatansson 30. júlí 2025
Hver er besti golfhópur Íslands?
Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 23. júlí 2025
"Leið eins og ég hefði getað spilað á 10 höggum undir pari"
Eftir Valur Jónatansson 20. júlí 2025
Vallarmetið slegið - 64 högg af hvítum teigum!
Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!