Nú er hægt að hlaða!

Valur Jónatansson • 17. júní 2024

Kiðjabergið rafmagnast!

Loksins eru rafhleðslustöðvarnar við hlið golfskálans komnar í gagnið á Kiðjabergsvelli. Um er að ræða tvær 22kw stöðvar sem hver um sig getur hlaðið tvo bíla í einu þannig að mögulegt er að hlaða fjóra bíla í einu.


Stöðvarnar eru kærkomin viðbót fyrir þá kylfinga sem eru á rafbílum og vilja hlaða ökutækin sín á meðan spilaðar eru 9 eða 18 holur.


Hleðslustöðvarnar eru á vegum fyrirtækisins Bílahleðslan. Mjög einfalt er að skrá sig hjá Bílahleðslunni en upplýsingar varðandi ný/innskráningu og hleðslu má finna á sjálfum stöðvunum.


Þeir sem vilja nýta tækifærið og nýskrá sig er bent á tengilinn
HÉR.

Eftir Valur Jónatansson 8. maí 2025
GKB GRAND OPEN - 2JA MANNA BETRI BOLTI
Eftir Valur Jónatansson 4. maí 2025
Formleg opnun var 1. maí
Eftir Valur Jónatansson 19. apríl 2025
Dakic er nýr liðsmaður í okkar golfvallarteymi
Eftir Valur Jónatansson 7. apríl 2025
Mikael Moisio vallarstjóri GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 4. apríl 2025
Fyrsta mót ársins verður 24. maí
Eftir Valur Jónatansson 4. apríl 2025
Grænt gras farið að sjást víða um völlinn!
Eftir Valur Jónatansson 31. mars 2025
GKB meðlimir fá frábær kjör á fatnaði frá 66* Norður
Eftir Valur Jónatansson 16. febrúar 2025
Framkvæmdir við stækkun eldhúss og starfsmannaaðstöðu í fullum gangi 
16. febrúar 2025
66°Norður einn af stærstu bakhjörlum GKB
Eftir Valur Jónatansson 23. janúar 2025
Haustferð til Novo Sancti Petri!
Fleiri færslur