Nú er hægt að hlaða!

Valur Jónatansson • 17. júní 2024

Kiðjabergið rafmagnast!

Loksins eru rafhleðslustöðvarnar við hlið golfskálans komnar í gagnið á Kiðjabergsvelli. Um er að ræða tvær 22kw stöðvar sem hver um sig getur hlaðið tvo bíla í einu þannig að mögulegt er að hlaða fjóra bíla í einu.


Stöðvarnar eru kærkomin viðbót fyrir þá kylfinga sem eru á rafbílum og vilja hlaða ökutækin sín á meðan spilaðar eru 9 eða 18 holur.


Hleðslustöðvarnar eru á vegum fyrirtækisins Bílahleðslan. Mjög einfalt er að skrá sig hjá Bílahleðslunni en upplýsingar varðandi ný/innskráningu og hleðslu má finna á sjálfum stöðvunum.


Þeir sem vilja nýta tækifærið og nýskrá sig er bent á tengilinn
HÉR.

4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð
Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!
Eftir Valur Jónatansson 30. júlí 2025
Hver er besti golfhópur Íslands?
Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 23. júlí 2025
"Leið eins og ég hefði getað spilað á 10 höggum undir pari"
Eftir Valur Jónatansson 20. júlí 2025
Vallarmetið slegið - 64 högg af hvítum teigum!
Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!