Nú er hægt að hlaða!

Valur Jónatansson • 17. júní 2024

Kiðjabergið rafmagnast!

Loksins eru rafhleðslustöðvarnar við hlið golfskálans komnar í gagnið á Kiðjabergsvelli. Um er að ræða tvær 22kw stöðvar sem hver um sig getur hlaðið tvo bíla í einu þannig að mögulegt er að hlaða fjóra bíla í einu.


Stöðvarnar eru kærkomin viðbót fyrir þá kylfinga sem eru á rafbílum og vilja hlaða ökutækin sín á meðan spilaðar eru 9 eða 18 holur.


Hleðslustöðvarnar eru á vegum fyrirtækisins Bílahleðslan. Mjög einfalt er að skrá sig hjá Bílahleðslunni en upplýsingar varðandi ný/innskráningu og hleðslu má finna á sjálfum stöðvunum.


Þeir sem vilja nýta tækifærið og nýskrá sig er bent á tengilinn
HÉR.

2. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025 - 13. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Frábær ferð Golfklúbbs Kiðjabergs á Novo!
Eftir Valur Jónatansson 29. september 2025
GKB styrkir Ljósið um 250 þúsund krónur
Eftir Valur Jónatansson 26. september 2025
Klúbbhúsið lokar frá 29. september
Eftir Valur Jónatansson 23. september 2025
Sigrún hlaut Háttvísibikar GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!