Nú er hægt að hlaða!

Valur Jónatansson • 17. júní 2024

Kiðjabergið rafmagnast!

Loksins eru rafhleðslustöðvarnar við hlið golfskálans komnar í gagnið á Kiðjabergsvelli. Um er að ræða tvær 22kw stöðvar sem hver um sig getur hlaðið tvo bíla í einu þannig að mögulegt er að hlaða fjóra bíla í einu.


Stöðvarnar eru kærkomin viðbót fyrir þá kylfinga sem eru á rafbílum og vilja hlaða ökutækin sín á meðan spilaðar eru 9 eða 18 holur.


Hleðslustöðvarnar eru á vegum fyrirtækisins Bílahleðslan. Mjög einfalt er að skrá sig hjá Bílahleðslunni en upplýsingar varðandi ný/innskráningu og hleðslu má finna á sjálfum stöðvunum.


Þeir sem vilja nýta tækifærið og nýskrá sig er bent á tengilinn
HÉR.

Eftir Valur Jónatansson 14. desember 2025
Guðmundur endurkjörinn sem formaður GKB
Eftir Valur Jónatansson 13. desember 2025
Guðmundur Fannar ráðinn framkvæmdastjóri GKB
12. desember 2025
Aðalfundur GKB á morgun, laugardaginn 13. desember kl. 13 í golfskála GKB
29. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025
14. nóvember 2025
Kiðjabergsvöllur "Besti golfvöllur á Íslandi" af World Golf Awards annað árið í röð
14. nóvember 2025
Aðalfundur GKB - 13. desember
2. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025 - 13. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!