Nú er hægt að hlaða!

Valur Jónatansson • 17. júní 2024

Kiðjabergið rafmagnast!

Loksins eru rafhleðslustöðvarnar við hlið golfskálans komnar í gagnið á Kiðjabergsvelli. Um er að ræða tvær 22kw stöðvar sem hver um sig getur hlaðið tvo bíla í einu þannig að mögulegt er að hlaða fjóra bíla í einu.


Stöðvarnar eru kærkomin viðbót fyrir þá kylfinga sem eru á rafbílum og vilja hlaða ökutækin sín á meðan spilaðar eru 9 eða 18 holur.


Hleðslustöðvarnar eru á vegum fyrirtækisins Bílahleðslan. Mjög einfalt er að skrá sig hjá Bílahleðslunni en upplýsingar varðandi ný/innskráningu og hleðslu má finna á sjálfum stöðvunum.


Þeir sem vilja nýta tækifærið og nýskrá sig er bent á tengilinn
HÉR.

Eftir Valur Jónatansson 23. september 2025
Sigrún hlaut Háttvísibikar GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári
Eftir Valur Jónatansson 13. ágúst 2025
Öldungaveit GKB sigraði í 2. deild karla!
Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel