Karlasveitin áfram í 2. deild

Valur Jónatansson • 24. ágúst 2023

Sveit GKB hafnaði í 7. sæti í 2. deild

Karlasveit GKB léku um síðustu helgi í 2. deild Íslandsmóts golfklúbba á Akranesi. Öttu drengirnir kappi við góða mótherja og voru margir leikir jafnir og spennandi. Lauk mótinu á þann veg að sveit GKB endaði í 7. sæti af 8 liðum og mun leika aftur í 2. deild að ári.



Þeir sem léku fyrir hönd GKB voru:

Pétur Freyr Pétursson

Sturla Ómarsson

Halldór X Halldórsson

Andri Jón Sigurbjörnsson

Ólafur Sigurjónsson

Axel Ásgeirsson

Árni Gestsson

Arnar Snær Hákonarson

Liðsstjóri var Snorri Hjaltason


Golfklúbbur Setbergs vann sér sæti í 1. deild að ári og óskum við þeim hjartanlega til hamingju!


Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Frábær ferð Golfklúbbs Kiðjabergs á Novo!
Eftir Valur Jónatansson 29. september 2025
GKB styrkir Ljósið um 250 þúsund krónur
Eftir Valur Jónatansson 26. september 2025
Klúbbhúsið lokar frá 29. september
Eftir Valur Jónatansson 23. september 2025
Sigrún hlaut Háttvísibikar GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!