Karlasveitin áfram í 2. deild

Valur Jónatansson • 24. ágúst 2023

Sveit GKB hafnaði í 7. sæti í 2. deild

Karlasveit GKB léku um síðustu helgi í 2. deild Íslandsmóts golfklúbba á Akranesi. Öttu drengirnir kappi við góða mótherja og voru margir leikir jafnir og spennandi. Lauk mótinu á þann veg að sveit GKB endaði í 7. sæti af 8 liðum og mun leika aftur í 2. deild að ári.



Þeir sem léku fyrir hönd GKB voru:

Pétur Freyr Pétursson

Sturla Ómarsson

Halldór X Halldórsson

Andri Jón Sigurbjörnsson

Ólafur Sigurjónsson

Axel Ásgeirsson

Árni Gestsson

Arnar Snær Hákonarson

Liðsstjóri var Snorri Hjaltason


Golfklúbbur Setbergs vann sér sæti í 1. deild að ári og óskum við þeim hjartanlega til hamingju!


Eftir Valur Jónatansson 14. desember 2025
Guðmundur endurkjörinn sem formaður GKB
Eftir Valur Jónatansson 13. desember 2025
Guðmundur Fannar ráðinn framkvæmdastjóri GKB
12. desember 2025
Aðalfundur GKB á morgun, laugardaginn 13. desember kl. 13 í golfskála GKB
29. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025
14. nóvember 2025
Kiðjabergsvöllur "Besti golfvöllur á Íslandi" af World Golf Awards annað árið í röð
14. nóvember 2025
Aðalfundur GKB - 13. desember
2. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025 - 13. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!