Karlasveitin keppir á Akranesi

Valur Jónatansson • 18. ágúst 2023

Sveit GKB keppir í 2. deild á Garðavelli

Íslandsmót golfklúbba í 2. deild karla 2023 fer fram á Garðavelli á Akranesi dagana 18.-20. ágúst og er sveit GKB þar á meðal. Alls eru átta klúbbar sem taka þátt. Efsta liðið fer upp í 1. deild og neðsta liðið fellur í 3. deild.


Keppt er í tveimur fjögurra liða riðlum. Leikin er ein umferð í riðlunum. Efsta lið A-riðils leikur í undanúrslitum gegn liðinu í öðru sæti í B-riðli. Efsta liðið í B-riðli leikur í undanúrslitum gegn liðinu í öðru sæti í B-riðli.


Liðin sem taka þátt eru:


A-riðill:

Golfklúbbur Kiðjabergs, GKB
Golfklúbburinn Oddur, GO
Golfklúbbur Setbergs, GSE
Golfklúbbur Skagafjarðar, GSS

B-riðill:
Golfklúbburinn Esja, GE
Nesklúbburinn, GE
Golfklúbburinn Leynir, GL
Golfklúbbur Fjallabyggðar, GFB


Lið GKB er skipað eftirtöldum:

Arnar Snær Hákonarson

Andri Jón Sigurbjörnsson

Sturla Ómarsson

Árni Gestsson

Pétur Freyr Pétursson

Halldór X Halldórsson

Ólafur Sigurjónsson

Axel Ásgrímsson

Liðsstjóri er: Snorri Hjaltason.


Hér er hægt að fylgjast með keppninni.




Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári
Eftir Valur Jónatansson 13. ágúst 2025
Öldungaveit GKB sigraði í 2. deild karla!
Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel
4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð
Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!