Karlasveitin keppir á Akranesi

Valur Jónatansson • 18. ágúst 2023

Sveit GKB keppir í 2. deild á Garðavelli

Íslandsmót golfklúbba í 2. deild karla 2023 fer fram á Garðavelli á Akranesi dagana 18.-20. ágúst og er sveit GKB þar á meðal. Alls eru átta klúbbar sem taka þátt. Efsta liðið fer upp í 1. deild og neðsta liðið fellur í 3. deild.


Keppt er í tveimur fjögurra liða riðlum. Leikin er ein umferð í riðlunum. Efsta lið A-riðils leikur í undanúrslitum gegn liðinu í öðru sæti í B-riðli. Efsta liðið í B-riðli leikur í undanúrslitum gegn liðinu í öðru sæti í B-riðli.


Liðin sem taka þátt eru:


A-riðill:

Golfklúbbur Kiðjabergs, GKB
Golfklúbburinn Oddur, GO
Golfklúbbur Setbergs, GSE
Golfklúbbur Skagafjarðar, GSS

B-riðill:
Golfklúbburinn Esja, GE
Nesklúbburinn, GE
Golfklúbburinn Leynir, GL
Golfklúbbur Fjallabyggðar, GFB


Lið GKB er skipað eftirtöldum:

Arnar Snær Hákonarson

Andri Jón Sigurbjörnsson

Sturla Ómarsson

Árni Gestsson

Pétur Freyr Pétursson

Halldór X Halldórsson

Ólafur Sigurjónsson

Axel Ásgrímsson

Liðsstjóri er: Snorri Hjaltason.


Hér er hægt að fylgjast með keppninni.




Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!
Eftir Valur Jónatansson 8. júlí 2025
Spilaði á 5 höggum undir aldri á lokadegi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 7. júlí 2025
Stuð og stemmning í lokahófi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 5. júlí 2025
Veðrið lék við keppendur í meistaramóti GKB!
Eftir Valur Jónatansson 5. júlí 2025
Metþátttaka í meistaramóti GKB
Eftir Valur Jónatansson 3. júlí 2025
Magnús og Bergljót leiða í 1. flokki karla og kvenna
Eftir Valur Jónatansson 2. júlí 2025
Gunnar Þór Heimisson klúbbmeistari karla GKB 2025!
Eftir Valur Jónatansson 1. júlí 2025
Meistaramótsvika GKB!
Eftir Valur Jónatansson 29. júní 2025
Aron Emil og Gunnar Þór léku á 68 höggum!
Eftir Valur Jónatansson 26. júní 2025
Veðurspáin lofar góðu!