KÉRASTASE kvennamótið

Gkb gkb • 20. júlí 2020

Stuð og stemmning á KÉRASTASE mótinu

Gríðarlega góð stemmning var á KÉRASTASE kvennamótinu á Kiðjabergsvelli í gær, sunnudaginn 19. júlí.  65 konur luku leik í frábæru veðri. Völlurinn skartaði sínu fegursta og aðstæður sjaldan eða aldrei verið betri.

Theodóra Stella Hafsteinsdóttir úr GKB lék best allra, kom inn á 83 höggum og fékk 42 punkta. Margrét Jamchi Ólafsdóttir úr GR kom næst, lék á 38 punktum.

Lengsta drive á 4. holu: Margrét Jamachi Ólafsdóttir
Nándarverðlaun, hola 7:  Regína Sveinsdóttir (GKB) 6,7 m.
Nándarverðlaun hola  16: Sigurlaug Jóhannsdóttir 1,34 m

Sjá myndaseríu frá mótinu hér fyrir neðan:

Sjá öll úrslit HÉR.

Eftir Valur Jónatansson 14. desember 2025
Guðmundur endurkjörinn sem formaður GKB
Eftir Valur Jónatansson 13. desember 2025
Guðmundur Fannar ráðinn framkvæmdastjóri GKB
12. desember 2025
Aðalfundur GKB á morgun, laugardaginn 13. desember kl. 13 í golfskála GKB
29. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025
14. nóvember 2025
Kiðjabergsvöllur "Besti golfvöllur á Íslandi" af World Golf Awards annað árið í röð
14. nóvember 2025
Aðalfundur GKB - 13. desember
2. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025 - 13. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!