KÉRASTASE kvennamótið

Gkb gkb • 20. júlí 2020

Stuð og stemmning á KÉRASTASE mótinu

Gríðarlega góð stemmning var á KÉRASTASE kvennamótinu á Kiðjabergsvelli í gær, sunnudaginn 19. júlí.  65 konur luku leik í frábæru veðri. Völlurinn skartaði sínu fegursta og aðstæður sjaldan eða aldrei verið betri.

Theodóra Stella Hafsteinsdóttir úr GKB lék best allra, kom inn á 83 höggum og fékk 42 punkta. Margrét Jamchi Ólafsdóttir úr GR kom næst, lék á 38 punktum.

Lengsta drive á 4. holu: Margrét Jamachi Ólafsdóttir
Nándarverðlaun, hola 7:  Regína Sveinsdóttir (GKB) 6,7 m.
Nándarverðlaun hola  16: Sigurlaug Jóhannsdóttir 1,34 m

Sjá myndaseríu frá mótinu hér fyrir neðan:

Sjá öll úrslit HÉR.

Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!
Eftir Valur Jónatansson 8. júlí 2025
Spilaði á 5 höggum undir aldri á lokadegi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 7. júlí 2025
Stuð og stemmning í lokahófi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 5. júlí 2025
Veðrið lék við keppendur í meistaramóti GKB!
Eftir Valur Jónatansson 5. júlí 2025
Metþátttaka í meistaramóti GKB
Eftir Valur Jónatansson 3. júlí 2025
Magnús og Bergljót leiða í 1. flokki karla og kvenna
Eftir Valur Jónatansson 2. júlí 2025
Gunnar Þór Heimisson klúbbmeistari karla GKB 2025!
Eftir Valur Jónatansson 1. júlí 2025
Meistaramótsvika GKB!
Eftir Valur Jónatansson 29. júní 2025
Aron Emil og Gunnar Þór léku á 68 höggum!
Eftir Valur Jónatansson 26. júní 2025
Veðurspáin lofar góðu!
Fleiri færslur