KÉRASTASE kvennamótið

Gkb gkb • 20. júlí 2020

Stuð og stemmning á KÉRASTASE mótinu

Gríðarlega góð stemmning var á KÉRASTASE kvennamótinu á Kiðjabergsvelli í gær, sunnudaginn 19. júlí.  65 konur luku leik í frábæru veðri. Völlurinn skartaði sínu fegursta og aðstæður sjaldan eða aldrei verið betri.

Theodóra Stella Hafsteinsdóttir úr GKB lék best allra, kom inn á 83 höggum og fékk 42 punkta. Margrét Jamchi Ólafsdóttir úr GR kom næst, lék á 38 punktum.

Lengsta drive á 4. holu: Margrét Jamachi Ólafsdóttir
Nándarverðlaun, hola 7:  Regína Sveinsdóttir (GKB) 6,7 m.
Nándarverðlaun hola  16: Sigurlaug Jóhannsdóttir 1,34 m

Sjá myndaseríu frá mótinu hér fyrir neðan:

Sjá öll úrslit HÉR.

Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Frábær ferð Golfklúbbs Kiðjabergs á Novo!
Eftir Valur Jónatansson 29. september 2025
GKB styrkir Ljósið um 250 þúsund krónur
Eftir Valur Jónatansson 26. september 2025
Klúbbhúsið lokar frá 29. september
Eftir Valur Jónatansson 23. september 2025
Sigrún hlaut Háttvísibikar GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!