Konurnar unnu 2. deildina

Valur Jónatansson • ágú. 26, 2023

GKB sigraði í 2. deild eldri kvenna og leikur í 1. deild að ári

Kvennasveit GKB 50 ára og eldri sigraði í 2. deild og leikur í efstu deild að ári.  GKB lék til úrslita við sameinað lið GHD/GFB og vann 2:1 eftir jafna og spennandi viðureign.  Okkar lið vann alla leiki sína í mótinu. Leikið var á Silfurnesvelli á Höfn í Hornafirði.

Sveitin var skipuð eftirfarandi leikmönnum:
Brynhildur Sigursteinsdóttir
Guðný Tómasdóttir
Bergljót Kristinsdóttir
Stella Hafsteinsdóttir
Þuríður Ingólfsdóttir
Regína Sveinsdóttir
Liðsstjóri var Brynhildur Sigursteinsdóttir.

Við óskum stelpunum okkar innilega til hamingju með titilinn.


Sjá úrslit leikja og stöðuna HÉR.


Eftir Valur Jónatansson 17 May, 2024
Kiðjabergsvöllur opnar fyrir alla kylfinga 18. maí og golfbílar leyfðir
Eftir Valur Jónatansson 13 May, 2024
"Margar hendur vinna létt verk!"
Eftir Valur Jónatansson 10 May, 2024
Kiðjabergsvöllur opnar fyrir félagsmenn!
Eftir Börkur Arnvidarson 16 Apr, 2024
Vertu með okkur í sumar!
04 Jan, 2024
Innheimta á félagsgjöldum GKB 2024
22 Dec, 2023
Jólakveðja frá Golfklúbbi Kiðjabergs
Eftir Valur Jónatansson 18 Dec, 2023
Guðmundur endurkjörinn formaður GKB. Félagsmönnum fjölgaði á árinu og eru nú 431 talsins
Eftir Valur Jónatansson 14 Dec, 2023
Framtíð Kiðjabergsvallar - Fjárfestingar í vökvunarkerfi, skemmu og vélarbúnaði
04 Dec, 2023
Aðalfundur GKB haldinn 18. desember í húsnæði Samtaka Iðnaðarins
Eftir Valur Jónatansson 22 Nov, 2023
Gefðu golfhring í jólapakkann
Fleiri færslur
Share by: