Konurnar unnu 2. deildina

Valur Jónatansson • 26. ágúst 2023

GKB sigraði í 2. deild eldri kvenna og leikur í 1. deild að ári

Kvennasveit GKB 50 ára og eldri sigraði í 2. deild og leikur í efstu deild að ári.  GKB lék til úrslita við sameinað lið GHD/GFB og vann 2:1 eftir jafna og spennandi viðureign.  Okkar lið vann alla leiki sína í mótinu. Leikið var á Silfurnesvelli á Höfn í Hornafirði.

Sveitin var skipuð eftirfarandi leikmönnum:
Brynhildur Sigursteinsdóttir
Guðný Tómasdóttir
Bergljót Kristinsdóttir
Stella Hafsteinsdóttir
Þuríður Ingólfsdóttir
Regína Sveinsdóttir
Liðsstjóri var Brynhildur Sigursteinsdóttir.

Við óskum stelpunum okkar innilega til hamingju með titilinn.


Sjá úrslit leikja og stöðuna HÉR.


Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári
Eftir Valur Jónatansson 13. ágúst 2025
Öldungaveit GKB sigraði í 2. deild karla!
Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel
4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð
Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!