Konurnar unnu 2. deildina

Valur Jónatansson • 26. ágúst 2023

GKB sigraði í 2. deild eldri kvenna og leikur í 1. deild að ári

Kvennasveit GKB 50 ára og eldri sigraði í 2. deild og leikur í efstu deild að ári.  GKB lék til úrslita við sameinað lið GHD/GFB og vann 2:1 eftir jafna og spennandi viðureign.  Okkar lið vann alla leiki sína í mótinu. Leikið var á Silfurnesvelli á Höfn í Hornafirði.

Sveitin var skipuð eftirfarandi leikmönnum:
Brynhildur Sigursteinsdóttir
Guðný Tómasdóttir
Bergljót Kristinsdóttir
Stella Hafsteinsdóttir
Þuríður Ingólfsdóttir
Regína Sveinsdóttir
Liðsstjóri var Brynhildur Sigursteinsdóttir.

Við óskum stelpunum okkar innilega til hamingju með titilinn.


Sjá úrslit leikja og stöðuna HÉR.


Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!
Eftir Valur Jónatansson 8. júlí 2025
Spilaði á 5 höggum undir aldri á lokadegi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 7. júlí 2025
Stuð og stemmning í lokahófi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 5. júlí 2025
Veðrið lék við keppendur í meistaramóti GKB!
Eftir Valur Jónatansson 5. júlí 2025
Metþátttaka í meistaramóti GKB
Eftir Valur Jónatansson 3. júlí 2025
Magnús og Bergljót leiða í 1. flokki karla og kvenna
Eftir Valur Jónatansson 2. júlí 2025
Gunnar Þór Heimisson klúbbmeistari karla GKB 2025!
Eftir Valur Jónatansson 1. júlí 2025
Meistaramótsvika GKB!
Eftir Valur Jónatansson 29. júní 2025
Aron Emil og Gunnar Þór léku á 68 höggum!
Eftir Valur Jónatansson 26. júní 2025
Veðurspáin lofar góðu!
Fleiri færslur