Lokahóf meistaramótsins

12. júlí 2021

Lokahóf meistaramótsins á Kaffi Kið

Lokahóf meistaramóts GKB verður haldið í golfskálanum Kiðjabergi laugardasginn 17. júlí. Kellurnar á Kaffi Kið ætla að "rigga" upp Danska hlaðborðið vinsæla. Þeir sem hafa í hyggju að mæta eru vinsamlegast beðnir um að panta í matinn fyrir fimmtudaginn 15. júlí. 
Senda pöntun á: rakelmatt@gkb.is
2. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025 - 13. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Frábær ferð Golfklúbbs Kiðjabergs á Novo!
Eftir Valur Jónatansson 29. september 2025
GKB styrkir Ljósið um 250 þúsund krónur
Eftir Valur Jónatansson 26. september 2025
Klúbbhúsið lokar frá 29. september
Eftir Valur Jónatansson 23. september 2025
Sigrún hlaut Háttvísibikar GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!