Brynhildur vann

12. júlí 2021

Brynhildur vann KÉRASTASE kvennamótið!

KÉRASTASE kvennamótið fór fram á Kiðjabergsvelli í gær. 59 konur tóku þátt og var blíðskaparveður. Brynhildur Sigursteinsdóttir úr GKB sigraði bæði í punktakeppni og höggleik. Hún lék á 85 höggum og fékk 37 punkta. 

Helstu úrslit voru sem hér segir:
1. Brynhildur Sigursteinsdóttir GKB 37
2. Guðrún Erna Guðmundsdóttir GO 36
3. Kristín B Eyjólfsdóttir GKB 36
4. Kristín Nielsen GKB 36
5. Hrafnhildur Geirsdóttir GKB 36
6. Unnur Jónsdóttir GKB 35

Heildarúrslit HÉR.
Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!
Eftir Valur Jónatansson 30. júlí 2025
Hver er besti golfhópur Íslands?
Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 23. júlí 2025
"Leið eins og ég hefði getað spilað á 10 höggum undir pari"
Eftir Valur Jónatansson 20. júlí 2025
Vallarmetið slegið - 64 högg af hvítum teigum!
Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!
Eftir Valur Jónatansson 8. júlí 2025
Spilaði á 5 höggum undir aldri á lokadegi meistaramóts GKB