Brynhildur vann

12. júlí 2021

Brynhildur vann KÉRASTASE kvennamótið!

KÉRASTASE kvennamótið fór fram á Kiðjabergsvelli í gær. 59 konur tóku þátt og var blíðskaparveður. Brynhildur Sigursteinsdóttir úr GKB sigraði bæði í punktakeppni og höggleik. Hún lék á 85 höggum og fékk 37 punkta. 

Helstu úrslit voru sem hér segir:
1. Brynhildur Sigursteinsdóttir GKB 37
2. Guðrún Erna Guðmundsdóttir GO 36
3. Kristín B Eyjólfsdóttir GKB 36
4. Kristín Nielsen GKB 36
5. Hrafnhildur Geirsdóttir GKB 36
6. Unnur Jónsdóttir GKB 35

Heildarúrslit HÉR.
2. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025 - 13. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Frábær ferð Golfklúbbs Kiðjabergs á Novo!
Eftir Valur Jónatansson 29. september 2025
GKB styrkir Ljósið um 250 þúsund krónur
Eftir Valur Jónatansson 26. september 2025
Klúbbhúsið lokar frá 29. september
Eftir Valur Jónatansson 23. september 2025
Sigrún hlaut Háttvísibikar GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!