Jónsmessumóti frestað um viku

24. júní 2021

Jónsmessumóti frestað um viku

Jónsmessumóti GKB, sem fram átti að fara á Kiðjabergsvelli föstudaginn 25. júní, hefur verið frestað um viku. Ástæðan er slæm veðurspá. Mótið verður haldið föstudagskvöldið 2. júlí.  

Spilað verður 9 holur 4-manna Texas Scramble og svo 9 holu púttkeppni. Forgjöf er samanlögð leikforgjöf deilt með 5, þó ekki yfir lægstu leikforgjöf í hópnum.



Eftir Valur Jónatansson 14. desember 2025
Guðmundur endurkjörinn sem formaður GKB
Eftir Valur Jónatansson 13. desember 2025
Guðmundur Fannar ráðinn framkvæmdastjóri GKB
12. desember 2025
Aðalfundur GKB á morgun, laugardaginn 13. desember kl. 13 í golfskála GKB
29. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025
14. nóvember 2025
Kiðjabergsvöllur "Besti golfvöllur á Íslandi" af World Golf Awards annað árið í röð
14. nóvember 2025
Aðalfundur GKB - 13. desember
2. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025 - 13. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!