Jónsmessumóti frestað um viku

24. júní 2021

Jónsmessumóti frestað um viku

Jónsmessumóti GKB, sem fram átti að fara á Kiðjabergsvelli föstudaginn 25. júní, hefur verið frestað um viku. Ástæðan er slæm veðurspá. Mótið verður haldið föstudagskvöldið 2. júlí.  

Spilað verður 9 holur 4-manna Texas Scramble og svo 9 holu púttkeppni. Forgjöf er samanlögð leikforgjöf deilt með 5, þó ekki yfir lægstu leikforgjöf í hópnum.



2. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025 - 13. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Frábær ferð Golfklúbbs Kiðjabergs á Novo!
Eftir Valur Jónatansson 29. september 2025
GKB styrkir Ljósið um 250 þúsund krónur
Eftir Valur Jónatansson 26. september 2025
Klúbbhúsið lokar frá 29. september
Eftir Valur Jónatansson 23. september 2025
Sigrún hlaut Háttvísibikar GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!