Jónsmessumót

21. júní 2021

Jónsmessumótið á föstudagskvöld

Hið árlega Jónsmessumót verður haldið á Kiðjabergsvelli föstudaginn 25. júní og hefst kl. 21:00.  spilað verður 9 holur 4-manna Texas Scramble og svo 9 holu púttkeppni. Forgjöf er samanlögð leikforgjöf deilt með 5, þó ekki yfir lægstu leikforgjöf í hópnum.

Hægt er að skrá 1 til 4 leikmenn í hóp, en ef færri en 4 eru skráðir verður raðað í ráshópa.

Mæting er í golfskála kl. 20 og ræst út af öllum teigum kl 21:00.

Mótsgjald er 2.000 krónur.

Hægt er að skrá sig HÉR.
Eftir Valur Jónatansson 14. desember 2025
Guðmundur endurkjörinn sem formaður GKB
Eftir Valur Jónatansson 13. desember 2025
Guðmundur Fannar ráðinn framkvæmdastjóri GKB
12. desember 2025
Aðalfundur GKB á morgun, laugardaginn 13. desember kl. 13 í golfskála GKB
29. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025
14. nóvember 2025
Kiðjabergsvöllur "Besti golfvöllur á Íslandi" af World Golf Awards annað árið í röð
14. nóvember 2025
Aðalfundur GKB - 13. desember
2. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025 - 13. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!