Arnar Snær og Brynhildur klúbbmeistarar

17. júlí 2021

Arnar Snær og Brynhildur klúbbmeistarar GKB

Arnar Snær Hákonarson er klúbbmeistari GKB í karlaflokki og Brynhildur Sigursteinsdóttir í kvennaflokki. Þetta var ljóst í dag þegar lokahringur meistaramótsins fór fram í blíðskaparveðri á Kiðjabergsvelli. Þau Arnar Snær og Brynhildur voru með forystu alla þrjá hringina.

Lokastaðan í meistaraflokki karla:
Arnar Snær Hákonarson Golfklúbbur Kiðjabergs 77 75 77 = 229
2. Axel Ásgeirsson Golfklúbbur Kiðjabergs 79 77 78 = 234
3. Halldór Heiðar Halldórsson Golfklúbbur Kiðjabergs 80 83 79 = 242
4. Árni Gestsson Golfklúbbur Kiðjabergs 81 82 82 = 245
5. Haraldur Þórðarson Golfklúbbur Kiðjabergs 81 78 86 = 245
6. Andri Jón Sigurbjörnsson Golfklúbbur Kiðjabergs 80 85 81 = 246
7. Pálmi Þór Pálmason Golfklúbbur Kiðjabergs 84 86 84 = 254
8. Sveinn Snorri Sverrisson Golfklúbbur Kiðjabergs 93 82 85 = 260

Meistaraflokkur kvenna:
1. Brynhildur Sigursteinsdóttir Golfklúbbur Kiðjabergs 91 84 91 = 266
2. Guðný Kristín S Tómasdóttir Golfklúbbur Kiðjabergs 95 102 98 = 295
3. Áslaug Sigurðardóttir Golfklúbbur Kiðjabergs 99 94 106 = 299
4. Regína Sveinsdóttir Golfklúbbur Kiðjabergs 102 98 108 = 308


Myndir: Á efri myndinni má sjá lokahollið í meistaraflokki karla og fyrir neðan er lokahollið í meistaraflokki kvenna.

Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel
4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð
Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!
Eftir Valur Jónatansson 30. júlí 2025
Hver er besti golfhópur Íslands?
Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 23. júlí 2025
"Leið eins og ég hefði getað spilað á 10 höggum undir pari"
Eftir Valur Jónatansson 20. júlí 2025
Vallarmetið slegið - 64 högg af hvítum teigum!