Myndasería frá meistaramóti 2021

18. júlí 2021

Myndasería frá meistaramóti GKB

Hápunktur golfsumarsins á Íslandi er Meistaramót golfklúbbanna. Okkar móti lauk á Kiðjabergsvelli um helgina og var veður ágætt alla þrjá keppnisdagana og þá sérstaklega lokadaginn þegar sólin skein í heiði. 

Hér fyrir neðan má sjá myndaseríu frá keppninni á laugardaginn og eins frá verðlaunaafhendingunni í golfskálanum um kvöldið.



Eftir Valur Jónatansson 14. desember 2025
Guðmundur endurkjörinn sem formaður GKB
Eftir Valur Jónatansson 13. desember 2025
Guðmundur Fannar ráðinn framkvæmdastjóri GKB
12. desember 2025
Aðalfundur GKB á morgun, laugardaginn 13. desember kl. 13 í golfskála GKB
29. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025
14. nóvember 2025
Kiðjabergsvöllur "Besti golfvöllur á Íslandi" af World Golf Awards annað árið í röð
14. nóvember 2025
Aðalfundur GKB - 13. desember
2. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025 - 13. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!