Sveitakeppni 2021

28. júlí 2021

GKB leikur til úrslita við NK

Íslandsmót golfklúbba 2021 í 2. deild karla fer nú fram á Kiðjabergsvelli. Alls eru 8 golfklúbbar í 2. deild og var leikið í tveimur riðlum. Það eru Nesklúbburinn og Golfklúbbur Kiðjabergs sem leika um laust sæti í 1. deild 2022, en Golfklúbburinn Keilir úr Hafnarfirði féll úr efstu deild um liðna helgi.

Í undanúrslitum hafði Nesklúbburinn (NK) betur 3-2 gegn Golfklúbbi Setbergs (GSE). Í hinni undanúrslitaviðureigninni áttust við Golfklúbbur Kiðjabergs (GKB) og Golfklúbburinn Oddur (GO) þar sem að heimamenn höfðu betur 3 1/2 – 1 1/2.
.
Lið GKB skipa eftirtaldir:
Andri Jón Sigurbjörnsson
Arnar Snær Hákonarson
Axel Ásgeirsson       
Árni Gestsson
Árni Freyr Sigurjónsson
Halldór X Halldórsson
Haraldur Þórðarson
Sturla Ómarsson

Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel
4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð
Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!
Eftir Valur Jónatansson 30. júlí 2025
Hver er besti golfhópur Íslands?
Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 23. júlí 2025
"Leið eins og ég hefði getað spilað á 10 höggum undir pari"
Eftir Valur Jónatansson 20. júlí 2025
Vallarmetið slegið - 64 högg af hvítum teigum!