Sveitakeppni 2021

28. júlí 2021

GKB leikur til úrslita við NK

Íslandsmót golfklúbba 2021 í 2. deild karla fer nú fram á Kiðjabergsvelli. Alls eru 8 golfklúbbar í 2. deild og var leikið í tveimur riðlum. Það eru Nesklúbburinn og Golfklúbbur Kiðjabergs sem leika um laust sæti í 1. deild 2022, en Golfklúbburinn Keilir úr Hafnarfirði féll úr efstu deild um liðna helgi.

Í undanúrslitum hafði Nesklúbburinn (NK) betur 3-2 gegn Golfklúbbi Setbergs (GSE). Í hinni undanúrslitaviðureigninni áttust við Golfklúbbur Kiðjabergs (GKB) og Golfklúbburinn Oddur (GO) þar sem að heimamenn höfðu betur 3 1/2 – 1 1/2.
.
Lið GKB skipa eftirtaldir:
Andri Jón Sigurbjörnsson
Arnar Snær Hákonarson
Axel Ásgeirsson       
Árni Gestsson
Árni Freyr Sigurjónsson
Halldór X Halldórsson
Haraldur Þórðarson
Sturla Ómarsson

Eftir Valur Jónatansson 14. desember 2025
Guðmundur endurkjörinn sem formaður GKB
Eftir Valur Jónatansson 13. desember 2025
Guðmundur Fannar ráðinn framkvæmdastjóri GKB
12. desember 2025
Aðalfundur GKB á morgun, laugardaginn 13. desember kl. 13 í golfskála GKB
29. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025
14. nóvember 2025
Kiðjabergsvöllur "Besti golfvöllur á Íslandi" af World Golf Awards annað árið í röð
14. nóvember 2025
Aðalfundur GKB - 13. desember
2. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025 - 13. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!