GKB í efstu deild að ári

28. júlí 2021

GKB vann NK í úrslitum og leikur í efstu deild að ári

Íslandsmót golfklúbba í 2. deild karla lauk í blíðskaparveðri á Kiðjabergsvelli í dag, 28. júlí. Sveit heimamanna í  GKB sigraði NK í spennandi úrslitaleik 3-2 og tryggði Andri Jón Sigurbjörnsson sigurinn með góðu pútti fyrir pari á lokaholunni. 

GKB leikur því í 1. deild að ári og tekur þar sæti Keilis, sem féll í 2. deild. Sveit GO fékk bronsið eftir sigur á GSE í leik um þriðja sætið.


Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel
4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð
Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!
Eftir Valur Jónatansson 30. júlí 2025
Hver er besti golfhópur Íslands?
Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 23. júlí 2025
"Leið eins og ég hefði getað spilað á 10 höggum undir pari"
Eftir Valur Jónatansson 20. júlí 2025
Vallarmetið slegið - 64 högg af hvítum teigum!