GKB í efstu deild að ári

28. júlí 2021

GKB vann NK í úrslitum og leikur í efstu deild að ári

Íslandsmót golfklúbba í 2. deild karla lauk í blíðskaparveðri á Kiðjabergsvelli í dag, 28. júlí. Sveit heimamanna í  GKB sigraði NK í spennandi úrslitaleik 3-2 og tryggði Andri Jón Sigurbjörnsson sigurinn með góðu pútti fyrir pari á lokaholunni. 

GKB leikur því í 1. deild að ári og tekur þar sæti Keilis, sem féll í 2. deild. Sveit GO fékk bronsið eftir sigur á GSE í leik um þriðja sætið.


Eftir Valur Jónatansson 23. september 2025
Sigrún hlaut Háttvísibikar GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári
Eftir Valur Jónatansson 13. ágúst 2025
Öldungaveit GKB sigraði í 2. deild karla!
Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel