Gull Styrktarmót GKB

júl. 31, 2021

Úrslit úr Styrktarmóti GKB

Gull Styrktarmót GKB fór fram í blíðskaparveðri á Kiðjabergsvelli í dag, laugardaginn 31. júlí. Alls voru 90 lið skráð til leiks eða 180 keppendur. Spilað var tveggja manna Texas Scramble. Það voru þeir Jóhannes G. Benjamínsson og Þorsteinn Þorsteinsson úr NK sem sigruðu, léku á 57 höggum nettó (14 höggum undir pari), sem verður að teljast frábært skor. 

Þá náði Sigfríð Runólfsdóttir úr GK draumahöggi allra kylfinga, þegar hún fór holu í höggi á 3. braut vallarins. 


Efstu lið í mótinu voru sem hér segir: 
1. Þorsteinsson/Benjamínsson - 57 högg nettó
2. We got 99 problems but golf ain't one.  - 59
3. Einihlid 59
4. Mafía 59
5. Guðjónsson/Kristinsson 60
6. Shankbois 60
7.  Bakarinn 61
8.  Kardó 61
9. new team 61
10. Adam / Pálmi Þór 61
11. Jóhannsson/Rattanawiset 61

Næstir hou: 
3. braut: Sigfrið Rúnarsdóttir, GK, sem fór holu í höggi.
7. braut: Arnar Freyr Jónsson, GG - 2,62 m.
12. braut: Adam Ingibergsson, GR  - 3,10
16. braut: Magnús Jóhannsson, GKB  - 59 cm

Vinnigshafar geta vitjað vinninganna í golfskálanum Kiðjabergi frá og með morgundeginum. GKB vill þakka öllum fyrir þátttökuna í mótinu og vonar að þeir hafi notið þess að spila völlinn.

Sjá heildarúrslit HÉR.




Eftir Valur Jónatansson 17 May, 2024
Kiðjabergsvöllur opnar fyrir alla kylfinga 18. maí og golfbílar leyfðir
Eftir Valur Jónatansson 13 May, 2024
"Margar hendur vinna létt verk!"
Eftir Valur Jónatansson 10 May, 2024
Kiðjabergsvöllur opnar fyrir félagsmenn!
Eftir Börkur Arnvidarson 16 Apr, 2024
Vertu með okkur í sumar!
04 Jan, 2024
Innheimta á félagsgjöldum GKB 2024
22 Dec, 2023
Jólakveðja frá Golfklúbbi Kiðjabergs
Eftir Valur Jónatansson 18 Dec, 2023
Guðmundur endurkjörinn formaður GKB. Félagsmönnum fjölgaði á árinu og eru nú 431 talsins
Eftir Valur Jónatansson 14 Dec, 2023
Framtíð Kiðjabergsvallar - Fjárfestingar í vökvunarkerfi, skemmu og vélarbúnaði
04 Dec, 2023
Aðalfundur GKB haldinn 18. desember í húsnæði Samtaka Iðnaðarins
Eftir Valur Jónatansson 22 Nov, 2023
Gefðu golfhring í jólapakkann
Fleiri færslur
Share by: