Meistaramót - myndir

Valur Jónatansson • 15. júlí 2023

Myndasería frá verðlaunaafhendingu

Lokahóf meistaramóts GKB fór fram í golfskálanum á Kiðjabergsvelli í gærkvöldi. Verðlaun voru veitt fyrir þrjú efstu sætin í hverjum flokki. Alls voru 94 keppendur sem tóku þátt í mótinu og hafa þeir sjaldan verið fleiri. Í hófinu var boðið upp á danskt hlaðborð að hætti Rakelar veitingastjóra.


Hér fyrir neðan má sjá myndir af flestum verðlaunahöfum.



Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!
Eftir Valur Jónatansson 8. júlí 2025
Spilaði á 5 höggum undir aldri á lokadegi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 7. júlí 2025
Stuð og stemmning í lokahófi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 5. júlí 2025
Veðrið lék við keppendur í meistaramóti GKB!
Eftir Valur Jónatansson 5. júlí 2025
Metþátttaka í meistaramóti GKB
Eftir Valur Jónatansson 3. júlí 2025
Magnús og Bergljót leiða í 1. flokki karla og kvenna
Eftir Valur Jónatansson 2. júlí 2025
Gunnar Þór Heimisson klúbbmeistari karla GKB 2025!
Eftir Valur Jónatansson 1. júlí 2025
Meistaramótsvika GKB!
Eftir Valur Jónatansson 29. júní 2025
Aron Emil og Gunnar Þór léku á 68 höggum!
Eftir Valur Jónatansson 26. júní 2025
Veðurspáin lofar góðu!
Fleiri færslur