Meistaramót - myndir

Valur Jónatansson • 15. júlí 2023

Myndasería frá verðlaunaafhendingu

Lokahóf meistaramóts GKB fór fram í golfskálanum á Kiðjabergsvelli í gærkvöldi. Verðlaun voru veitt fyrir þrjú efstu sætin í hverjum flokki. Alls voru 94 keppendur sem tóku þátt í mótinu og hafa þeir sjaldan verið fleiri. Í hófinu var boðið upp á danskt hlaðborð að hætti Rakelar veitingastjóra.


Hér fyrir neðan má sjá myndir af flestum verðlaunahöfum.



Eftir Valur Jónatansson 14. desember 2025
Guðmundur endurkjörinn sem formaður GKB
Eftir Valur Jónatansson 13. desember 2025
Guðmundur Fannar ráðinn framkvæmdastjóri GKB
12. desember 2025
Aðalfundur GKB á morgun, laugardaginn 13. desember kl. 13 í golfskála GKB
29. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025
14. nóvember 2025
Kiðjabergsvöllur "Besti golfvöllur á Íslandi" af World Golf Awards annað árið í röð
14. nóvember 2025
Aðalfundur GKB - 13. desember
2. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025 - 13. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!