Meistaramótið - 54 holur

Valur Jónatansson • 18. júlí 2024

Sveinn og Bergljót efst í 1. flokki

Meistaramót GKB í fimm flokkum hófst á Kiðjabergsvelli í dag, 18. júlí. Þessir flokkar leika 54 holur, en á morgun hefst tveggja daga meistaramót (36 holur) í þremur flokkum.  Smá dropar féllu í morgun, en síðan lét sólin sjá sig og aðstæður því góðar til keppni.


Sveinn Snorri Sverrisson lék best í 1. flokki karla í dag, kom inn á 83 höggum. Bergljót Kristinsdóttir ef efst í 1. flokki kvenna, lék á 85 höggum. Keppninni verður fram haldið á morgun.


Staðan í einstökum flokkum eftir 18 holur er eftirfarandi:


1. flokkur karla: 7,0 til 13,9 - Höggleikur án forgjafar

1 Sveinn Snorri Sverrisson 83

2 Andrés I Guðmundsson 89

3 Stefán Þór Bjarnason 92

4 Atli Geir Gunnarsson 94


2. flokkur karla: 14,0 til 20,4 - Höggleikur án forgjafar

1 Þröstur Már Sigurðsson 85

2 Guðmundur K Ásgeirsson 90

3 Birgir Vigfússon 94

4 Snorri Ólafur Hafsteinsson 95

5 Garðar Ólafsson 95


3. flokkur karla: 20,5 til 54 (36 hámarks vallarforgjöf) - Punktakeppni m. forgjöf

1 Árni Sveinbjörnsson 75 (nettó högg)

2 Stefán Vagnsson 77

3 Magnús Arnarson 80

4 Logi Þórólfsson 92


1. flokkur kvenna: +8 til 20,4 - Höggleikur

1 Bergljót Kristinsdóttir 85

2 Brynhildur Sigursteinsdóttir 86

3 Áslaug Sigurðardóttir 95

4 Regína Sveinsdóttir 111


2. flokkur kvenna: 20,5 til 54 (36 hámarks vallarforgjöf) - Punktakeppni m. forgjöf

1 Guðlaug Elísabet Finnsdóttir 72 (högg nettó)

2 Inga Dóra Sigurðardóttir 80

3 Þóra Kristín Björnsdóttir 84


Á morgun hefst keppni í eftirtöldum flokkum (36 holur):
Opinn flokkur - Punktakeppni m. forgjöf
Öldungar - Punktakeppni m. forgjöf
Unglingar 16 ára og yngri - Punktakeppni m. forgjöf.

Veðurspáin fyrir mótið er ágæt, en spáð er litlum vindi með einhverri smá vætu en frábært veður á lokadeginum.


HÉR má sjá heildarúrslit.


Hér fyrir neðan eru myndir  af keppninni í dag.

Eftir Valur Jónatansson 30. júlí 2025
Hver er besti golfhópur Íslands?
Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 23. júlí 2025
"Leið eins og ég hefði getað spilað á 10 höggum undir pari"
Eftir Valur Jónatansson 20. júlí 2025
Vallarmetið slegið - 64 högg af hvítum teigum!
Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!
Eftir Valur Jónatansson 8. júlí 2025
Spilaði á 5 höggum undir aldri á lokadegi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 7. júlí 2025
Stuð og stemmning í lokahófi meistaramóts GKB