Andri Jón klúbbmeistari!

Valur Jónatansson • 18. júlí 2024

Andri Jón klúbbmeistari karla 2024!

Meistaraflokkur karla tók forskot á sæluna í Meistaramóti GKB og lék um síðustu helgi.  Ástæðan var sú að einhverjir eru  að taka þátt í Íslandsmótinu í höggleik sem hófst á Hólmsvelli í Leiru í  dag.


Veður setti stóran svip á keppnina um síðustu helgi og tókst aðeins að leika 18 holur af 54.  Leikar fóru þannig að Andri Jón Sigurbjörnsson bar sigur úr býtum. Hann spilaði hringinn á 76 höggum, eða 5 höggum yfir pari við mjög krefjandi aðstæður.


Axel Ásgeirsson og Arnar Snær Hákonarson voru jafnar í 2. til 3. sæti á 79 höggum, eða 8 höggum yfir pari.
Alls tóku ellefu kylfingar þátt.


Helstu úrslit voru sem hér segir:
1. Andri Jón Sigurbjörnsson - 76 högg  +5
2-3. Axel Ásgeirsson - 79 högg  +8
2-3. Arnar Snær Hákonarson - 79 högg  +8
4-5. Árni Gestsson - 80 högg  +9
4-5. Halldór Heiðar Halldórsson 80 högg  +9

4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð
Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!
Eftir Valur Jónatansson 30. júlí 2025
Hver er besti golfhópur Íslands?
Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 23. júlí 2025
"Leið eins og ég hefði getað spilað á 10 höggum undir pari"
Eftir Valur Jónatansson 20. júlí 2025
Vallarmetið slegið - 64 högg af hvítum teigum!
Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!