Lokahóf

Valur Jónatansson • 15. júlí 2024

Danskt hlaðborð að hætti Rakelar!

Lokahóf Meistaramótsins GKB verður í golfskálanum laugardaginn 20. júlí. Að venju verður Rakel með danskt sumarhlaðborð eins og henni einni er lagið.

.

Lokahófið hefst á hlaðborðinu sem verður drekkhlaðið léttum kræsingum og verðið er gjöf en ekki gjald, eða aðeins 8.000 krónur. Hlaðborðið hefst kl. 19:00.


Þau sem ætla að mæta í hlaðborðið vinsamlegast pantið hjá Rakel með því að senda póst á rakelmatt@gkb.is fyrir miðvikudaginn 17. júlí.

Verðlaunaafhending fyrir Meistaramót GKB hefst síðan kl. 19.45.


Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári
Eftir Valur Jónatansson 13. ágúst 2025
Öldungaveit GKB sigraði í 2. deild karla!
Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel
4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð