Meistaramót GKB 2024

Valur Jónatansson • 3. júlí 2024

Skráning í fullum gangi fyrir Meistaramót GKB!

Meistaramót Golfklúbbs Kiðjabergs árið 2024 verður haldið dagana 18. til 20. júlí næstkomandi. Opnu flokkarnir (Opinn flokkur, Öldungar og Unglingar 16 ára og yngri) verða leiknir 19. og 20. júlí.

Forgjafarflokkar og leikfyrirkomulag er eftirfarandi:
Þriggja daga Meistaramót (54 holur)
1. flokkur karla: 7,0 til 13,9 - Höggleikur án forgjafar
2. flokkur karla: 14,0 til 20,4 - Höggleikur án forgjafar
3. flokkur karla: 20,5 til 54 (36 hámarks vallarforgjöf) - Punktakeppni m. forgjöf
1. flokkur kvenna: +8 til 20,4 - Höggleikur
2. flokkur kvenna: 20,5 til 54 (36 hámarks vallarforgjöf) - Punktakeppni m. forgjöf

Tveggja daga Meistaramót (54 holur)
Opinn flokkur - Punktakeppni m. forgjöf
Öldungar - Punktakeppni m. forgjöf
Unglingar 16 ára og yngri - Punktakeppni m. forgjöf

Líkt og í fyrra verður keppendum boðið að leigja golfbíl á 2.000 krónur á hvern hring. Ef tveir í sama holli hafa pantað golfbíl skulu þeir deila viðkomandi bíl og kostnaði.

Skráning er opin í Golfbox. Einnig er mögulegt að skrá sig í þriggja daga eða tveggja daga mótið með því að ýta á annanhvorn takkann fyrir neðan. 


Þriggja daga Meistaramót


Tveggja dagar Meistaramót (opinn flokkur)

Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári
Eftir Valur Jónatansson 13. ágúst 2025
Öldungaveit GKB sigraði í 2. deild karla!
Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel
4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð