Úrslit úr Gull 24 Open
Axel lék best allra á Gull 24 Open - 69 högg!

Um 300 keppendur tóku þátt í Gull 24 Open sem lauk á Kiðjabergsvelli um helgina. Mótið stóð yfir í sólarhring, frá föstudegi til laugardags. Blíðuveður var á laugardaginn, en hvassviðri á föstudag. Axel Ásgeirsson úr GKB og Hlynur Geir Hjartarson úr GOS léku best allra, á 69 höggum. Axel lék betur á seinni níu og er því sigurvegari í höggleik. Leikið var í fjórum öðrum flokkum.
Helstu úrslit voru sem hér segir:
Karlar, +8 - 15,9 í forgjöf:
1 Örvar Þór Sveinsson 43 punktar
2 (Axel Ásgeirsson 40 punktar) - vann í höggleikinn
3 Ívar Freyr Sturluson 40 punktar
4 Þorsteinn Gunnarsson 38 punktar
5. Jón Gunnarsson 38 punktar
6. Páll Antonsson 38 punktar
Karlar 16+ forgjöf:
1. Bjarni Már Gunnarsson 44 punktar
2. Bent Larseen Fróðason 41 punktur
3. Gunnar Þorsteinsson 40 punktar
4. Gunnar Logi Gunnarsson 38 punktar
5. Sævar Jóhann Sigurgeirsson 38 punktar
Konur +8 til 19,9 í forgjöf:
1. Kristín Halla Hannesdóttir 34 punktar
2. Sigurrós Hrólfsdóttir 33 punktar
3. Inga Lilja Hilmarsdóttir 32 punktar
4. Dídí Ásgeirsdóttir 32 punktar
5. Þórunn Elfa Bjaradóttir 29 punktar
Konur 20+ forgjöf:
1. Kristjana Fjóla Guðmundsdóttir 39 punktar
2. Kristín Nielsen 39 punktar
3. Þórunn Einarsdóttir 34 punktar
4. Anna Birna Árnadóttir 34 punktar
5. Kristjana Kristjánsdóttir 32 punktar
Verðlaun fyrir fimm efstu í punktaflokkum
1. sæti - Öxi jakki frá 66 Norður og 50 þúsund króna gjafabréf hjá Eagle Golfferðir
2. sæti - Vatnajökull vesti frá 66 Norður og 25 þúsund króna gjafabréf hjá Eagle Golfferðir
3. sæti - Ecco LT1 golfskór, og gjafabréf fyrir tvo á Kiðjabergsvöll
4. sæti - Tindur vesti frá 66 Norður og kassi af Egils Gull
5. sæti - Kría vesti frá 66 Norður og kassi af Egils Gull
Besta skor í höggleik
Axel Ásgeirsson - Ecco LT1 golfskór, kassi af Egils Gull og gjafabréf fyrir tvo á Kiðjabergsvöll
Frábær nándarverðlaun frá Nespressó, Ölgerðinni, o.fl.
Nándarverðlaun
3. hola - Óðinn Svavarsson (0,19 m) - Kassi af Egils Gull og hringur f. tvo á Kiðjabergsvelli.
7. hola – Guðjón Stefánsson (1,37 m) - Nespressó kaffivél og kassi af Egils Gull
12. Hola – Arnór Ingi (0,23 m) - Mr. Nespresso kaffivél og kassi af Egils Gull
16. Hola – Sigurður Jónsson (0,93 m) - Kassi af Egils Gull og hringur f. tvo á Kiðjabergsvelli
HÉR er hægt að skoða öll úrslit.