Úrslit úr Gull 24 Open

Valur Jónatansson • 30. júní 2024

Axel lék best allra á Gull 24 Open - 69 högg!

Um 300 keppendur tóku þátt í Gull 24 Open sem lauk á Kiðjabergsvelli um helgina. Mótið stóð yfir í sólarhring, frá föstudegi til laugardags. Blíðuveður var á laugardaginn, en hvassviðri á föstudag. Axel Ásgeirsson úr  GKB og Hlynur Geir Hjartarson úr GOS léku best allra, á 69 höggum. Axel lék betur á seinni níu og er því sigurvegari í höggleik. Leikið var í fjórum öðrum flokkum.


Helstu úrslit voru sem hér segir:

Karlar, +8 - 15,9 í forgjöf:

1 Örvar Þór Sveinsson 43 punktar

2 (Axel Ásgeirsson 40 punktar) - vann í höggleikinn

3 Ívar Freyr Sturluson 40 punktar

4 Þorsteinn Gunnarsson 38 punktar

5. Jón Gunnarsson 38 punktar

6. Páll Antonsson 38 punktar


Karlar 16+ forgjöf:

1. Bjarni Már Gunnarsson 44 punktar

2. Bent Larseen Fróðason 41 punktur

3. Gunnar Þorsteinsson 40 punktar

4. Gunnar Logi Gunnarsson 38 punktar

5. Sævar Jóhann Sigurgeirsson 38 punktar


Konur +8 til 19,9 í forgjöf:

1. Kristín Halla Hannesdóttir 34 punktar

2. Sigurrós Hrólfsdóttir 33 punktar

3. Inga Lilja Hilmarsdóttir 32 punktar

4. Dídí Ásgeirsdóttir 32 punktar

5. Þórunn Elfa Bjaradóttir 29 punktar


Konur 20+ forgjöf:

1. Kristjana Fjóla Guðmundsdóttir 39 punktar

2. Kristín Nielsen 39 punktar

3. Þórunn Einarsdóttir 34 punktar

4. Anna Birna Árnadóttir 34 punktar

5. Kristjana Kristjánsdóttir 32 punktar


Verðlaun fyrir fimm efstu í punktaflokkum

1. sæti - Öxi jakki frá 66 Norður og 50 þúsund króna gjafabréf hjá Eagle Golfferðir

2. sæti - Vatnajökull vesti frá 66 Norður og 25 þúsund króna gjafabréf hjá Eagle Golfferðir

3. sæti - Ecco LT1 golfskór, og gjafabréf fyrir tvo á Kiðjabergsvöll

4. sæti - Tindur vesti frá 66 Norður og kassi af Egils Gull

5. sæti - Kría vesti frá 66 Norður og kassi af Egils Gull

Besta skor í höggleik

Axel Ásgeirsson - Ecco LT1 golfskór, kassi af Egils Gull og gjafabréf fyrir tvo á Kiðjabergsvöll


Frábær nándarverðlaun frá Nespressó, Ölgerðinni, o.fl.

Nándarverðlaun

3. hola - Óðinn Svavarsson (0,19 m) - Kassi af Egils Gull og hringur f. tvo á Kiðjabergsvelli.

7. hola – Guðjón Stefánsson (1,37 m) - Nespressó kaffivél og kassi af Egils Gull

12. Hola – Arnór Ingi (0,23 m) - Mr. Nespresso kaffivél og kassi af Egils Gull

16. Hola – Sigurður Jónsson  (0,93 m) - Kassi af Egils Gull og hringur f. tvo á Kiðjabergsvelli


HÉR er hægt að skoða öll úrslit.


4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð
Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!
Eftir Valur Jónatansson 30. júlí 2025
Hver er besti golfhópur Íslands?
Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 23. júlí 2025
"Leið eins og ég hefði getað spilað á 10 höggum undir pari"
Eftir Valur Jónatansson 20. júlí 2025
Vallarmetið slegið - 64 högg af hvítum teigum!
Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!