Myndasería Gull 24 (2)

Valur Jónatansson • 30. júní 2024

Myndir frá laugardeginum á Gull 24 Open

Eitt glæsilegasta og fjölmennasta mót ársins, GULL 24 OPEN, fór fram á Kiðjabergsvelli um helgina.  Ræst var út í heilan sólarhring, frá klukkan 14:00 á föstudegi til 13:45 á laugardegi. Töluverður vindur var á vellinum á föstudeginum, en á laugardag var bongóblíða, sól og hiti um 20 gráður. Rúmlega 300 keppendur voru skráðir til leiks í mótinu.


Heildarverðmæti vinninga var um ein og hálf milljón króna. Leikfyrirkomulag var einstaklings punktakeppni með forgjöf (fjórir flokkar) og besta skor.


Verið er að fara yfir öll úrslit úr mótinu og verða þau birt hér á síðunni síðar.


Hér má sjá skori keppenda.


Hér fyrir neðan má sjá myndir frá keppninni á laugardaginn.


Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári
Eftir Valur Jónatansson 13. ágúst 2025
Öldungaveit GKB sigraði í 2. deild karla!
Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel
4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð