Myndasería Gull 24 (2)

Valur Jónatansson • 30. júní 2024

Myndir frá laugardeginum á Gull 24 Open

Eitt glæsilegasta og fjölmennasta mót ársins, GULL 24 OPEN, fór fram á Kiðjabergsvelli um helgina.  Ræst var út í heilan sólarhring, frá klukkan 14:00 á föstudegi til 13:45 á laugardegi. Töluverður vindur var á vellinum á föstudeginum, en á laugardag var bongóblíða, sól og hiti um 20 gráður. Rúmlega 300 keppendur voru skráðir til leiks í mótinu.


Heildarverðmæti vinninga var um ein og hálf milljón króna. Leikfyrirkomulag var einstaklings punktakeppni með forgjöf (fjórir flokkar) og besta skor.


Verið er að fara yfir öll úrslit úr mótinu og verða þau birt hér á síðunni síðar.


Hér má sjá skori keppenda.


Hér fyrir neðan má sjá myndir frá keppninni á laugardaginn.


4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð
Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!
Eftir Valur Jónatansson 30. júlí 2025
Hver er besti golfhópur Íslands?
Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 23. júlí 2025
"Leið eins og ég hefði getað spilað á 10 höggum undir pari"
Eftir Valur Jónatansson 20. júlí 2025
Vallarmetið slegið - 64 högg af hvítum teigum!
Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!