Myndasería Gull 24

Valur Jónatansson • 28. júní 2024

315 keppendur taka þátt í Gull 24 Open

GULL 24 OPEN, hófst á Kiðjabergsvelli í dag klukkan 14. Ræst er út í heilan sólarhring eða til klukkan 13:45 á morgun, laugardag. Töluverður vindur var á vellinum í dag, en reiknað er með að veðrið lagist með kvöldinu og verði mjög gott á morgun.  315 keppendur eru skráðir til leiks.


Heildarverðmæti vinninga er vel yfir ein milljón króna. Leikfyrirkomulag er einstaklings punktakeppni með forgjöf (fjórir flokkar) og besta skor.  Golfskálinn verður opinn í alla nótt.

Glæsilegir vinningar fyrir fimm efstu sætin í fjórum punktaflokkum - tveir karlaflokkar og tveir kvennaflokkar.

Einnig veitt verðlaun fyrir besta skor (bæði kyn saman í flokki).


Hér má fylgjast með skori keppenda.


Hér fyrir neðan má sjá myndir frá keppninni í dag.



Eftir Valur Jónatansson 8. maí 2025
GKB GRAND OPEN - 2JA MANNA BETRI BOLTI
Eftir Valur Jónatansson 4. maí 2025
Formleg opnun var 1. maí
Eftir Valur Jónatansson 19. apríl 2025
Dakic er nýr liðsmaður í okkar golfvallarteymi
Eftir Valur Jónatansson 7. apríl 2025
Mikael Moisio vallarstjóri GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 4. apríl 2025
Fyrsta mót ársins verður 24. maí
Eftir Valur Jónatansson 4. apríl 2025
Grænt gras farið að sjást víða um völlinn!
Eftir Valur Jónatansson 31. mars 2025
GKB meðlimir fá frábær kjör á fatnaði frá 66* Norður
Eftir Valur Jónatansson 16. febrúar 2025
Framkvæmdir við stækkun eldhúss og starfsmannaaðstöðu í fullum gangi 
16. febrúar 2025
66°Norður einn af stærstu bakhjörlum GKB
Eftir Valur Jónatansson 23. janúar 2025
Haustferð til Novo Sancti Petri!
Fleiri færslur