Myndasería Gull 24

Valur Jónatansson • 28. júní 2024

315 keppendur taka þátt í Gull 24 Open

GULL 24 OPEN, hófst á Kiðjabergsvelli í dag klukkan 14. Ræst er út í heilan sólarhring eða til klukkan 13:45 á morgun, laugardag. Töluverður vindur var á vellinum í dag, en reiknað er með að veðrið lagist með kvöldinu og verði mjög gott á morgun.  315 keppendur eru skráðir til leiks.


Heildarverðmæti vinninga er vel yfir ein milljón króna. Leikfyrirkomulag er einstaklings punktakeppni með forgjöf (fjórir flokkar) og besta skor.  Golfskálinn verður opinn í alla nótt.

Glæsilegir vinningar fyrir fimm efstu sætin í fjórum punktaflokkum - tveir karlaflokkar og tveir kvennaflokkar.

Einnig veitt verðlaun fyrir besta skor (bæði kyn saman í flokki).


Hér má fylgjast með skori keppenda.


Hér fyrir neðan má sjá myndir frá keppninni í dag.



Eftir Valur Jónatansson 23. september 2025
Sigrún hlaut Háttvísibikar GKB 2025
Eftir Valur Jónatansson 15. september 2025
Það voru stálin stinn sem mættust á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári
Eftir Valur Jónatansson 13. ágúst 2025
Öldungaveit GKB sigraði í 2. deild karla!
Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel