Myndasería Gull 24

Valur Jónatansson • 28. júní 2024

315 keppendur taka þátt í Gull 24 Open

GULL 24 OPEN, hófst á Kiðjabergsvelli í dag klukkan 14. Ræst er út í heilan sólarhring eða til klukkan 13:45 á morgun, laugardag. Töluverður vindur var á vellinum í dag, en reiknað er með að veðrið lagist með kvöldinu og verði mjög gott á morgun.  315 keppendur eru skráðir til leiks.


Heildarverðmæti vinninga er vel yfir ein milljón króna. Leikfyrirkomulag er einstaklings punktakeppni með forgjöf (fjórir flokkar) og besta skor.  Golfskálinn verður opinn í alla nótt.

Glæsilegir vinningar fyrir fimm efstu sætin í fjórum punktaflokkum - tveir karlaflokkar og tveir kvennaflokkar.

Einnig veitt verðlaun fyrir besta skor (bæði kyn saman í flokki).


Hér má fylgjast með skori keppenda.


Hér fyrir neðan má sjá myndir frá keppninni í dag.



12. desember 2025
Aðalfundur GKB á morgun, laugardaginn 13. desember kl. 13 í golfskála GKB
29. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025
14. nóvember 2025
Kiðjabergsvöllur "Besti golfvöllur á Íslandi" af World Golf Awards annað árið í röð
14. nóvember 2025
Aðalfundur GKB - 13. desember
2. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025 - 13. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Frábær ferð Golfklúbbs Kiðjabergs á Novo!
Eftir Valur Jónatansson 29. september 2025
GKB styrkir Ljósið um 250 þúsund krónur