Myndasería frá lokadegi meistaramóts

Valur Jónatansson • 22. júlí 2024

Myndasería frá lokadegi og verðlaunaafhendingu

Það var mikil og góð stemmning á lokadegi Meistaramóts GKB. Keppendur voru ræstir út samtímis í rjómablíðu sem hélt sér allan tímann. Völlurinn var í sínu besta formi og gleðin skein úr hverju andliti.


Vel var mætt en um 100 manns gerðu sér leið á laugardagskvöldið, gæddu sér á dýrindis mat hjá Rakel í golfskálanum og áttu góða stund saman.


Að neðan má sjá myndir frá stórskemmtilegum lokadegi og lokahófi.



Eftir Valur Jónatansson 14. desember 2025
Guðmundur endurkjörinn sem formaður GKB
Eftir Valur Jónatansson 13. desember 2025
Guðmundur Fannar ráðinn framkvæmdastjóri GKB
12. desember 2025
Aðalfundur GKB á morgun, laugardaginn 13. desember kl. 13 í golfskála GKB
29. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025
14. nóvember 2025
Kiðjabergsvöllur "Besti golfvöllur á Íslandi" af World Golf Awards annað árið í röð
14. nóvember 2025
Aðalfundur GKB - 13. desember
2. nóvember 2025
Aðalfundur GKB 2025 - 13. desember næstkomandi
Eftir Valur Jónatansson 30. október 2025
Þórður hættir sem framkvæmdastjóri um áramót!
Eftir Valur Jónatansson 15. október 2025
Viðburðaríku sumri á Kiðjabergsvelli lokið!