Myndasería frá lokadegi meistaramóts

Valur Jónatansson • 22. júlí 2024

Myndasería frá lokadegi og verðlaunaafhendingu

Það var mikil og góð stemmning á lokadegi Meistaramóts GKB. Keppendur voru ræstir út samtímis í rjómablíðu sem hélt sér allan tímann. Völlurinn var í sínu besta formi og gleðin skein úr hverju andliti.


Vel var mætt en um 100 manns gerðu sér leið á laugardagskvöldið, gæddu sér á dýrindis mat hjá Rakel í golfskálanum og áttu góða stund saman.


Að neðan má sjá myndir frá stórskemmtilegum lokadegi og lokahófi.



Eftir Valur Jónatansson 30. júlí 2025
Hver er besti golfhópur Íslands?
Eftir Valur Jónatansson 27. júlí 2025
Hjartastuðtæki komin inn í báðar salernisaðstöður á Kiðjabergsvelli
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
Sveit GKB heldur sæti sínu í 2. deild
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 25. júlí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Valur Jónatansson 23. júlí 2025
"Leið eins og ég hefði getað spilað á 10 höggum undir pari"
Eftir Valur Jónatansson 20. júlí 2025
Vallarmetið slegið - 64 högg af hvítum teigum!
Eftir Valur Jónatansson 14. júlí 2025
Svanur Þór náði draumahögginu!
Eftir Valur Jónatansson 8. júlí 2025
Spilaði á 5 höggum undir aldri á lokadegi meistaramóts GKB
Eftir Valur Jónatansson 7. júlí 2025
Stuð og stemmning í lokahófi meistaramóts GKB