Myndasería frá lokadegi meistaramóts

Valur Jónatansson • 22. júlí 2024

Myndasería frá lokadegi og verðlaunaafhendingu

Það var mikil og góð stemmning á lokadegi Meistaramóts GKB. Keppendur voru ræstir út samtímis í rjómablíðu sem hélt sér allan tímann. Völlurinn var í sínu besta formi og gleðin skein úr hverju andliti.


Vel var mætt en um 100 manns gerðu sér leið á laugardagskvöldið, gæddu sér á dýrindis mat hjá Rakel í golfskálanum og áttu góða stund saman.


Að neðan má sjá myndir frá stórskemmtilegum lokadegi og lokahófi.



Eftir Valur Jónatansson 11. september 2025
Niðursetning vökvunarkerfis á seinni níu!
Eftir Valur Jónatansson 4. september 2025
Skemmtilegasta mót ársins!
Eftir Valur Jónatansson 1. september 2025
Berum virðingu fyrir vinnu golfvallarstarfsmanna!
Eftir Valur Jónatansson 24. ágúst 2025
Tvíburabræðurnir kunna líka golf!
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Karlasveitin í 4. sæti í 3. deild
Eftir Valur Jónatansson 23. ágúst 2025
Kvennasveitin leikur í 2. deild að ári
Eftir Valur Jónatansson 13. ágúst 2025
Öldungaveit GKB sigraði í 2. deild karla!
Eftir Valur Jónatansson 10. ágúst 2025
Prýðisfólk sigraði í Hjóna- og parakeppni Golfsögu og Verdi Travel
4. ágúst 2025
Tilkynning - lokað er fyrir golfbíla umferð
Eftir Valur Jónatansson 2. ágúst 2025
Frestað vegna veðurs!